Hugur - 01.01.1988, Blaðsíða 107

Hugur - 01.01.1988, Blaðsíða 107
HUGUR BRYNJÓLFUR SVEINSSON eiginlega aftur til lífsins. Hinn hluti skynseminnar er dóm- greindin, en með henni lögum við það sem við höfum áður fundið og hugsað upp með hugvitinu og eins og höggvum það til og greypum inn í heild verksins og hugsana okkar, og gerum það hæft og hentugt þannig að það bæði sé í innbyrðis samræmi þegar um fleiri en eitt er að ræða, og allt í samræmi við heild- ina. En til þess að við gerum þetta á þjálli og lipurri hátt, þá beitum við reglum síðari hluta rökræðulistarinnar, en sá hluti heyrir til Skipanarinnar [Dispositio] en í yfirfærðri merkingu vegna tilgangsorsakarinnar Dómgreindarinnar. Fæstum er ókunnugt að hlutar skynsemislistarinnar eru jafnmargir og hlutar skynseminnar sjálfrar. Því að ef þeir væru fleiri, þá væm þeir til einskis sem ekki snertu skynsemina. Ef þeir væm færri væri öll umfjöllunin ófullnægjandi. 3. Þessa skiptingu má byggja ekki aðeins á rökum, sem að vísu eiga að sitja í fyrirrúmi í rökræðulistinni eins og í gjör- vallri heimspeki, heldur einnig með heimildum og vitnisburði viðurkenndra höfunda. Platón minnist greinilega á þessa skipt- ingu í Fædrosi þegar hann lætur Sókrates vera á göngu með Fædrosi sem hafði tekið með sér ræðu Lýsíasar sem var ný- samin. Meðan þeir em á göngú sinni fer Sókrates að rannsaka þessa ræðu sem Fædros les upp, fyrst á mælskulistarvísu með því að lofa fágun orðfærisins og hámákvæman stíl. Síðan á rökræðulistarvísu og þykir þá margs ábótavant, og meðal þess lofsorðs sem hann lýkur á rökræðulistina, nefnir hann að rökræðumaðurinn verði að gegna tvíþættri skyldu, hevresin kai diataxin [uppfinningu og skipan] og vísar þannig til þessarar skiptingar okkar á rökfræðinni... Gunnar Harðarson og Sigurður Pétursson þýddu. 105
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.