Hugur - 01.01.1988, Blaðsíða 47

Hugur - 01.01.1988, Blaðsíða 47
HUGUR__________________________________________ATLI HARÐARSON trúir því þó varla nokkur maður að tungumál geti endur- speglað eitthvað sem með réttu er hægt að nefna „röklega gerð heimsins", svo það er hreint ekki gott að átta sig á því hvers vegna menn eru enn að reyna að útrýma. VI Þetta var um útrýmingar. Snúum okkur nú að hlutgervingum. Athyglisvert dæmi um hlutgervingu er tilraun Davidsons21 til að bæta atburðum í hóp þeirra hluta sem eiga sér viðurkennda tilvist. Tilraunin er gerð til þess að rökstyðja að rétt sé að vísa til atburða eins og til dæmis tónleika og göngutúra í nafnlið með því til dæmis að segja: ix. Jón hélt langdregna og leiðinlega tónleika í staðinn fyrir: x. Jón tónlék langdregið og leiðinlega Það að Davidson skuli telja sig þurfa að rökstyðja að rétt og eðlilegt sé að nota venjulegt orðalag eins og í ix. og að ástæðulaust sé að búa til setningarskrípi eins og í x., sýnir vel hvað margir heimspekingar hafa bitið það fast í sig að aðeins sumir hlutir eigi rétt á að vera nefndir í nafnlið (það er með orði sem þýtt skal með breytu yfir á mál rökfræðinnar). Enda er það svo, að þótt ix. og x. merki það sama, þá mótmæla margir heimspekingar því hástöfum að réttlætanlegt sé að vísa til atburða eins og tónleika í nafnlið og halda því frám að slíkir hlutir séu ekki til, aðeins séu til hljóðfæraleikarar sem leika fyrir áheyrendur. Davidson telur aftur á móti að nokkuð sé unnið með því að hlutgera atburði. En er eitthvað unnið í raun og veru? Ég held að það sé nokkuð unnið, því þótt í raun sé um orðalagsatriði að ræða, þá hefur annað orðalagið nokkuð fram yfir hitt, því það auðveldar okkur að sýna betur eða opinbera rökmátt setninga. Til þess að útskýra þetta, þá skulum við líta á dæmi: 21 Sjáaths. 5. 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.