Hugur - 01.01.1988, Side 113

Hugur - 01.01.1988, Side 113
HUGUR NELSON GOODMAN sem liggja þar á milli. En hvaða skoðun á hinu gefna er sú rétta? Lítum nánar á spuminguna. Málsvarar hinna ýmsu skoðana deila ekki um inntak hins gefna eða hvað þar er að finna. Allir fallast á að tiltekin sjón hafi til að bera ýmsa liti, staðsetningar, mynstur o.s.frv.; hún samanstendur af skynögnum (least perceptible particles) og hún er ein heild. Við þurfum ekki að spyrja hvort hið gefna sé óskiptur kökkur eða feli í sér marga örsmáa parta; það er heild samsett úr slíkum pörtum. Ágrein- ingsefnið er ekki hvað er gefið, heldur hvemig það er gefið. Er það gefið sem ein heild eða er það gefið sem margar smáar agnir? Með þessu hefur kjami deilunnar verið höndlaður - og um leið innihaldsleysi hennar afhjúpað því að ég efast um að nokkurt vit sé í orðasambandinu „gefinn sem“. Að reynsla sé gefin sem nokkrir bútar þýðir áreiðanlega ekki að við upplifum þá hvem í sínu lagi; né heldur að þeir séu girtir af með greinanlegum markalínum. Því að ef slíkar línur em þama á annað borð, em þær innan hins gefna, hvað sem það annars er. Það eina sem það getur hugsanlega þýtt að segja að heimurinn sé gefinn sem heild eða sem agnaklessa - ef ein- hver vill endilega fá að vita það - er að mönnum finnist hann vera heill eða sundraður. En með því að komast þetta nærri því að ljá „gefin sem“merkingu höfum við ekki komist nægilega nærri til að það skipti máli. Ég er því hræddur um að það varpi ekki neinu ljósi á það hvemig heimurinn er að spyrja hvernig hann er gefinn. Spumingin um það hvemig hann er gefinn reynist nefnilega vera orðin tóm. 3. Heimurinn eins og á að sjá hann. Ef til vill komumst við lengra áleiðis með því að spyrja hvemig best er að sjá heiminn fyrir sér. Ef við getum með nokkurri vissu raðað niður myndum okkar og sjónarháttum eftir raunsæi þeirra - hvort þær em óafbakaðar eða trúar heiminum eins og hann er - þá getum við með því að rekja myndefnið til uppmna síns vissulega lært heilmikið um heiminn eins og hann er. 111
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.