Hugur - 01.01.1988, Blaðsíða 9

Hugur - 01.01.1988, Blaðsíða 9
HUGUR MIKAEL M. KARLSSON og heimspeki, og studdust auk þess næstum því alltaf við athug- anir og jafnvel tilraunir. Saga þessara rannsókna er heillandi og flókinn kafli í sögu mannlegrar hugsunar, sem við verðum þó að hlaupa yfir, því að viðfangsefni mitt hér er aflfræði Aristótelesar, það er að segja kenningar hans um hvemig og hvers vegna hlutir hreyf- ast. Áður en ég kem að því sem nútímaeðlisfræðingar mundu kalla aflfræði, verð ég að gefa „efnafræði“ Aristótelesar, það er hugmyndum hans um efnið, nokkum gaum. En það kemur í ljós að með því er ég síður en svo að fresta umræðum um afl- fræði, því fyrir Aristótelesi mynduðu efnafræði og aflfræði eina heild. Aristóteles leit svo á, að náttúran öll - allt sem tekur breyt- ingum - samanstandi af fjómm höfuðskepnum eða fmmefnum: jarðefni, vatni, lofti, og eldi. Þessi ferskipta heimsmynd varð til löngu fyrir daga Aristótelesar, og var jafnvel orðin gömul um 600 f.Kr. þegar grísk heimspeki og vísindi vom að mótast í Miletos á strönd Litlu-Asíu. En það kom í hlut Empedóklesar af Akragas, sem var uppi um 450 f.Kr., 100 ámm á undan Aristótelesi, að gera þessa gömlu hugmynd að kenningu í kórréttum skilningi heimspeki og vísinda: kerfi hugtaka, röksemda og ályktana, sem nota má til að útskýra ákveðið svið fyrirbæra. Empedókles smíðaði kenningu sína um frumefnin fjögur til að svara rökum Par- menídesar af Elea, sem var samtímamaður Empedóklesar, en nokkm eldri. Samkvæmt þeim vom breyting og hreyfing ekki raunvemlegar og sá heimur breytinga sem við reynum á okkur sjálfum tálsýn ein. Þessi rök Parmenídesar höfðu valdið miklu fjaðrafoki í grískum menningarheimi. Empedókles hneykslaðist, eins og þið vafalaust öll, á niðurstöðu Parmenídesar, og kappkostaði að sanna að hreyfing og breyting gætu átt sér stað og að reynsluheimurinn væri raunvemlegur. í þeim tilgangi setti hann fram þá kenningu að heimurinn sé gerður úr fjómm frumefnum, sem hann kallaði „rætur“. Sagan um það, hvemig Empedókles notaði kenn- inguna um frumefnin fjögur til að verja efnisheiminn gegn rökleiðslu Pannenídesar, er einnig heillandi viðfangsefni sem 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.