Hugur - 01.01.1988, Blaðsíða 91

Hugur - 01.01.1988, Blaðsíða 91
GUNNAR HARÐARSON HEIMSPEKIOG FORNMENNTIR Á ÍSLANDI Á 17. ÖLD* Um fræðaiðkun Brynjólfs biskups Sveinssonar Einhverjum kynni að þykja það ofmælt, ef ekki beinlínis þver- sagnakennt, að halda því fram að Brynjólfur biskup Sveinsson (1605-1675) hafi verið einn mikilvirkasti fræðimaður sinnar tíðar á íslandi þegar lítið sem ekkert af verkum hans komst á prent, bæði sökum þess að honum var ekki mjög tamt að ljúka þeim sem hann byrjaði á og eins vegna hins að hann byrjaði sjaldnast á þeim sem hann lagði drög að. Verða menn þá að hafa hugfast að aðstæður til umsvifamikillar útgáfu- og fræða- starfsemi voru tæpast fyrir hendi í Skálholti um miðja sautj- ándu öld. Þó að Brynjólfi yrði lítið úr verki eiga íslendingar fræðimennsku hans að þakka að enn eru varðveitt mörg bestu skinnhandrit íslensk, til að mynda Flateyjarbók og Konungsbók Eddukvæða, en þeim safnaði Brynjólfur í því skyni að gefa þau út á prenti. í fræðaiðkun Brynjólfs má sjá stöðugt samspil tveggja menningarheima, hins norræna og hins latneska. 011 menntun Brynjólfs byggðist á hinum lameska, lærða heimi. En einmitt í krafti þessarar menntunar var Brynjólfur fær um að skilja hinn menningarheiminn sem hann tilheyrði, hinn íslenska. Segja má að starf hans hafi miðað að því að brúa bilið Greinarkorn þetta er að stofni til fyrirlestur sem fluttur var á dönsku á málþinginu Latínubókmenntir á Norðurlbndum eftir siðskipti á Biskops Arnö í Svíþjóð í ágústbyrjun 1987. I þeim fyrirlestri voru dregnar saman helstu niðurstöður, og nokkru aukið við, af málþingi Heim- spekistofnunar um heimspeki Brynjólfs Sveinssonar sem haldið var í Reykjavík í júlí 1986 í samvinnu við Institut for græsk og latinsk middelalderfilologi við Kaupmannahafnarháskóla. Þaðan komu fræði- mennirnir Sten Ebbesen, Frits Saaby Pedersen og Lars B. Mortensen. Þingið sátu, auk þeirra og greinarhöfundar, Jakob Benediktsson og Sigurður Pétursson. Um Brynjólf og Ramus má einnig lesa í grein minni „Verkefni íslenskrar heimspekisögu", Skírnir 1985, bls. 45-70. - Mikael Karlssyni og Páli Skúlasyni þakka ég yfirlestur og gagnlegar ábendingar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.