Hugur - 01.01.1988, Blaðsíða 95

Hugur - 01.01.1988, Blaðsíða 95
HUGUR___________________________________________GUNNAR HARÐARSON hvorn hluta Rökræðulistarinnar. í skýringarritinu leggur Brynjólfur áherslu á einingu hugtakanna í andstæðum sínum og reynir hann að draga fram og skýra ýmsar þær platónsku for- sendur sem rökræðulist Ramusar byggist á. Meginhugmynd Ramusar er sú að hlutverk rökræðulistarinnar sé að laða fram hinn náttúrlega hæfileika mannsins til þess að beita skynsem- inni og þjálfa hann í því að gera það vel. Skýringarrit Brynjólfs dregur dám af skýringarritum endurreisnartímabilsins, þar eð Brynjóffur ber eigin sjónarmið saman við skoðanir annarra og gefur oft fjölda tilvitnana úr mörgum heimildum til þess að sanna mál sitt eða hrekja skoðanir hinnar aristótelísku skóla- speki. Framsetning hans á rökræðulistinni byggir því á kenni- valdi engu síður en rökhugsun. Þó að Brynjólfur hafi innleitt Rökræðulist Ramusar í Skál- holt um 1640, var heimspeki Ramusar í sjálfu sér ekkert ný- mæli meðal íslendinga. Að minnsta kosti tveir lærðustu menn þjóðarinnar höfðu kynnst henni á námsárum sínum í Kaup- mannahöfn upp úr 1580. Það voru Oddur biskup Einarsson (eða Otto Einarus eins og hann nefndist þar) og Arngrímur Jónsson lærði. Heimildin fyrir áhuga Odds á heimspeki Ramus- ar er frásögn Jóns Thorchillius í Ki0benhavnske Nye Tidende om lærde og curieuse Sager árið 1792 þar sem hann segir Odd hafa lagt sig eftir heimspeki, „ramistica imprimis", og stjömu- fræði, en Oddur var nemandi Tycho Brahe. Thorchillius nefn- ir að vísu ekki heimspeki Ramusar í riti sínu Specimen Islandiæ non barbaræ en það kemur vel heim og saman við tíma og stað að Oddur hafi hneigst til ramískrar heimspeki, þó að ekki sé víst að það hafi verið í jafnmiklum mæli og Brynjólfur. Um Arngrím er það að segja að hann nefnir sjálfur Ramus á nafn oft í ritum sínum og segir um hann að hann sé „in omnium literarum genere scriptor exquisitus" Orinn ágætasti höfundur í öllum bóklegum menntum). Auk þess studdist Amgrímur við rit Ramusar þegar hann samdi latneska málfræði sína, Grammatica, sem hann gaf út á Hólum árið 1616, en þar reyndi hann að laga málfræði Ramusar að málfræði Melanchtons. Því má telja að heimspeki Ramusar hafi verið þekkt á íslandi í byrjun 17. aldar, bæði í Skálholti og á Hólum, um svipað leyti og vegur hennar reis hvað hæst í Danaveldi. En nokkru eftir 93
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.