Búnaðarrit - 01.01.1936, Page 43
B Ú N A Ð A R KIT
33
Hvað segja skýrslurnar?
Til þess að fá hlutlausa umsögn um skýrslurnar,
sneri ég mér til formanns Búnaðarfélags íslands með
heiðni um, að hann léti vinna úr skýrslunum. Hann
fól Tlieodór Arnbjörnssyni, ráðunaut Búnaðarfélags-
ins, að vinna úr skýrslunum, og fer hér á eftir yi'ir-
lit hans yfir skýrslurnar:
Yfirlit
yfir skýrslur úr98l) hreppum, er sendu svör við spurn-
ingum Rannsóknastofu Háskólans, um árangur af
notkun ormalyfs handa sauðfé veturinn 1934—1935.
Spurn. Svör 02) i 2 3 4 5 6
1. 98 7 7 8 6 14 30 26
2. >» >> >> >> >> >> >>
3. 84 >> > > 2 4 3 27 48
4. 62 >> 2 11 17 6 26 >>
5. 68 >> 8 >> >> 4 16 40
6. 80 >> 2 2 1 1 21 53
7. 43 >> 12 3 2 1 18 7
8. 63 ,, 16 11 9 12 8 7
9. 67 ,, >> 5 1 6 16 39
10. 57 >> 2 >> 2 4 9 40
11. 46 >> 4 7 5 6 7 17
12. í 58 hreppum drápust samtals 217 kindur af inn-
gjöf, mest í Ölfushreppi, 26; þar er þess getið, að
fé var yfirleitt ekki svelt. í Laxárdalshreppi veikt-
ist á tveimur bæjum og 14 drápust.
13. Um sveltu fjárins er upplýst úr 40 hreppum, 7
sveltu ekki, 24 eitt dægur, 9 tvö dægur fyrir inn-
gjöf. Eftir inngjöf var víða svelt eitt dægur, en
flestir leggja litla áherzlu á það. Úr 5 hreppum
1) Ur Þovkelslióls- og Laugardnlshrcppi komu skýrslur eftir
að pelta yfirlit var sainið. — 2) Um skýringu á tölunum sj& bls. 14.
3