Búnaðarrit - 01.01.1936, Blaðsíða 231
B U N A Ð A R R IT
221
að landeigendur legðu nokkuð lil þessarar girðingar,
en við vissum það, að hreppsnefndin hafði lofað firuiu-
hundruð krónum úr hreppssjóði.
I>að var samkomulag milli mín og hreppsnefndar-
innar, að ég reyndi að hrinda þessu girðingarmáli í
framkvæmd, með þvi að fá samþykki ríkisstjörnar-
innar, og útvega girðingarefni o. fl„ en hreppsnefnd-
in tók að sér að fá ákveðin svör landeigenda.
Ég lagði mikla áherzlu á að hreppsábyrgð fengist
fyrir framlag landeigenda, ef þeir samþylcktu að
leggja til girðingarinnar. Sandgræðslugirðingarnar,
sem settar höfðu verið lijá Múla, Galtalæk og Skarfa-
nesi, höfðu kennt mér, hve örðugt er að fá þessar
sjálfsögðu og lögboðnu ábyrgðir fyrir framlagi ein-
staklinganna.
Um fundinn, sem hreppsnefndin talar um að hald-
inn hafi verið 1 (i. júní veit ég lítið, því að þangað kom
ég ekki, og fundargerð frá honum het'i ég enga.
Þegar ég hað um eignarnámið á sandsvæðinu úr
Skarðstorfunni, var mér kunnugt um, að sá Vs sem
Iandeigeridur áttu að greiða, eftir ákvæðum 4. gr.
sandgræðslulaganna, fekkst ekki greiddur frá land-
eigendum, hlutaðeigandi hreppi, eða sýslu. Ég vissi
ekki annað, en tilboð hreppsncfndarinnar i Land-
mannalircppi stæði óbreytt, af þvi að vcrið var að fnll-
nægja þeim skilyrðum, sem hún setti, timinn ekki
liðinn, sem áskilinn var, og ég vissi ckki til að neinn
hefði samþykkt, að það mætti taka tilboðið til baka.
Ég hýst við, að tilboð hreppsnefndarinnar i Land-
mannahreppi frá 14 maí 1933, sé, af flestum skoðuð
svo góð heimild, frá svo þekktum mönnum, að taka
megi mark á henni. Hún hljóðar svo:
„Til þess að greiða fyrir þessu bráð-nauðsynlega
máli, ákvað hreppsnefndin, að veita til þess, fyrir
sitt leyti, 500 kr. úr hreppssjóði, i eitt skipti fyrir öll,