Búnaðarrit - 01.01.1936, Side 143
BÚNAÐARRIT
133
kynfesta, en hæpið er að það sc neraa að ytri sýn. Á
seinni árura hefir lítið verið selt af hrútum, og stafar
það víst að mestu leyti af því, að til raargra ára hafa
ormar verið í fénu, og það því ekki notið sín með
útlit eða arð.
Þegar Bjarni sál. Benediktsson dó, en liann hafði
uin margra ára skeið hai't fjárhú á Leifsstöðum í
Eyjafirði, var búsféð keypt af Helga bónda á Þóru-
stöðura, og síðan hefir búið starfað áfram þar.
Yfirlitsskýrslu um húið er ekki gott að gera hin
fyrri ár, þá liggja ekki fyrir nema strjálar lamha-
þyngdir, eða bara á líflömbunum, sem væntanlega
hafa verið beztu lömbin. Hinsvegar liggja fyrir vigtir
af ánum öll árin frá 1910— 193« og' fóðurskýrsla fyrir
flest árin. Skýrslan lítur Ár vKrtala þá þannig út: Lifandi þungi Lif. Iinust Vor Imbþ. Fóður á vetri pr. á töðueiningar
1910—11 .... 35 66 60 98
1911—12 .... 45 60 60 „ 94
1912—13 .... 42 58 58 „ 98
1913—14 .... 46 61 60 „ 104
1914—15 .... 41 59 60 „ 90
1915—16 .... 54 61 60 ,, 92
1916—17 .... 52 61 62 „ 94
1917—18 .... 50 59 62 „ 104
1918—19 .... 42 61 61 „ 86
1919—20 .... 41 61 60 99 104
1920—21 .... 46 62 60 „ 111
1921—22 . . . . 46 62 57 „ 109
1922—23 . .. . 45 61 62 99 98
1923—24 .... 48 60,3 58,7 „ i_>
1924—25 .... 41 58 58 „ 120
1925—26 .... 39 58 60 99 143
1926—27 .... 34 60 62,3 „ 150
1927—28 .... 36 60 61 99 ?
1928—29 .... 29 61,9 66,9 47,6 9
1929—30 .... 40 61,2 63,1 57,7 121,5
1930—31 .... 41 61,5 62,5 56,6 171
1931—32 .... 53 61,7 63,4 48,7 131,5