Búnaðarrit - 01.01.1936, Blaðsíða 86
BUNAÐARRIT
76
offitu. Iíg Var „um tíu pundum of þungur“ í byrjun
kjöttímans og lagði af sem því svaraði. Þetta minnir
mig á að geta þess, að Eskimóar eru aldrei holdugir,
ineðan þeir lifa á sínum þjóðlega kjötkosti — að
ininnsta kosti hefi eg engan slíkan séð. Þeir geta verið
i góðum holdum. Sumir, einkum konur, eru talsvert
Jijmgri miðaldra en yngri. En Jieir eru ekki holdugir í
okkar skilningi.
Þegar maður sér Eskimóa í Jijóðbúningi sínum, virð-
ast manni þar feit kringluleit andlit á feitum sívölum
búkum, en kringluleita andlitið er einkenni kynstofns-
ins, og að öðru leyti, eru Jiað hin víðu og pokalegu föt,
sem ráða útlitinu. Sjái maður J>á bera, sjást ekki
Jiessar kúluvambir og fellingar, sem eru svo algeng-
ar á ströndinni á Coney-ey og svo sannfærandi gegn
nakningum.
Eskimóum er ekki að eðlisfari varnað að verða feitir.
Það sést á því, hve fljótt þeir fitna og hve feitir þeir
verða á mataræði Norðurálfumanna.
Aðeins eitt af Jiví, sem tilraunamennirnir voru al-
varlega hræddir um, ræltist — í kosti okkar yfir árið
reyndist of lítið af kalki. Þetta var ekki sýnt með nein-
um prófum á Andersen né mér, og vissulega hefði ekki
verið hægt að fá sönnun fyrir Jiví með því að spyrja
okkur eða líta á okkur, Jivi að okkur leið betur og við
vorum hraustlegri í útliti en að jafnaði árið á undan.
Kalkskorturinn kom aðeins fram í fæðugreining efna-
fræðinganna.
Eitt atriðið i aðferð okkar var að fá efnifræðing-
unum til greiningar kjötbita, sem voru sem allra næst
því eins og þeir, sem við átum. Til dæmis, lambi var
skipt eftir miðjum hrygg og við fengum rifjasteik frá
annari hliðinni, en efnafræðingarnir bita frá hinni
hliðinni til rannsóknar. Þegar við fengum spjaldhryggj-
arstykki, fengu Jieir samsvarandi stykki. í því einu var
fæði okkar frábrugðið malnum, sem rannsakaður var,