Búnaðarrit - 01.01.1936, Blaðsíða 157
B U N A Ð A R R I T
147
vörueiningar, með ]>ví verði sem er á hverju 10 ára
bili hinna tilteknu vara, en í næsta dálki verð fram-
leiðslueininga tekið á sama hátt. Vísitölurnar i þriðja
dálki koma svo fram við það, að deila upphæð kaup-
vörueiningar með upphæð gjaldeyrisvöru i hverri
línu. t 4. og 5. dálki eru sýndar verðlagsbreytingar,
bæði á kaupvörunni og gjahleyrinum í hundraðs-
tölu við verðlagið 1930.
Lítur þá skýrslan þannig út:
1* — X Bc ~ a ’c K £ ~»o r — — « yc ir. > > «E a~ S.S.-0 2 ? s S S’S-ei-S «• O >,£.5 C/3 > O Ch, O Visitnla þ. e. tala franil.- einingar til greiöslu kaup- vörueiningar Verðlag tölu við A kaup-‘ vöruHn- Íllgll i 100 til- vcrðl. 1830 Á (IjaJd- eyris ein- ‘ ingu
1 imubil
K r. Kr, Kr. Kr. Ivr.
1830 183!) .. 205,50 0,82 :ío,o 100 100
1840 184!) . . 221,20 7,70 27,4 103 111
1 830 -185!) . . 217,50 9,50 22 9 100 13!)
1 800 180!) . . 240,90 11,20 21,2 120 107
1870 1871) .. 208,20 12,04 21,2 131 185
1880 1 88!) . . 190,00 12,11 10,2 95 178
181)0 1 8!)0 . . 183,00 10,00 18,3 89 147
1900 11)01) .. 179,00 11,62 i f),r> 88 170
11)10 - 1014 .. 211,40 1 4,39 14,7 103 210
11)15- 11)1!) . . 510,00 38,30 13,3 24!) 500
1020 1923 .. 028,00 31,01 20,8 300 450
11)24 — -1921) .. 430,50 32,03 13,3 208 480
Þessi skýrsla þarf væntanlega ekki meiri sltýringa
við. En niðurstöður þær, sem hún gefur, koma mönn-
um væntanlega töluvert óvart. Að verzlunin hafi cin-
lægt farið batnandi i 100 ár, með litlum misfellum fá
ár í hili var öllum vitanlegt, sem nokkuð vissu um
okkar verzlunarsögu, t. d. það. að verzlunin fór mjög
fram frá 1830 til 1854, að verzlunin var gefin l'rjáls
við allar þjóðir. Vísitalan fór á þessu tímabili úr 30
ofan í 22,9. Eða ef menn kunna því betur að segja, að
það þurfti 7 gjaldeyriseiningum færra, eða ærafurð-