Búnaðarrit - 01.01.1936, Blaðsíða 135
BÚNAÐARRIT
125
Uf- Brjóst- Ilæð Loft- ha;ð Lengd -rt • c/j -rt ~ 'oc
I fyrri urnferö! andi jHingi uin- mál á licrð- ar Fram- liluta Mið- lilula Aftur- liluta <u .5, >, - S u
kg cm cm cm cm cm cm
•'i. vtr. og eldri, meðalt. af 2332 85,1 104,1 79,8 32,7 26,3 28,5 26,7 21,0
2. vetra meðal- tal af 1658 . .. 76,9 100,7 78,6 32,9 25,3 28,1 26,2 20,4
Veturg. meðal- tal af 1493 ... 66,1 96,0 75,9 32,7 24,5 27,0 25,1 19,3
í scinni umfei'ti; 3. vtr. og eldri, meðalt. af 3062 85,9 105,5 80,1 33,0 27,4 29,0 27,7 22,0
2. vetra meðal- tal af 1618 . .. 78,3 102,6 78,4 32,9 26,7 28,5 27,2 21,2
Veturg. meðal- tal af 1887 ... 66,3 96,4 75,9 32,8 25,4 27,4 25,9 19,9
Gott er á; . vtr. og eldri 100 110 82 32 28 28 28 23
Það sést af þessum málum og þunga, hvernig meðal-
hrúturinn hefir verið í hverri umferðinni fyrir sig,
og við samanburð á því sést aftur hvaða breyting
hefir á orðið. Hún er ekki mikil, enda er þess eltki
að vænta á svo skömmum tíiha. Þó er greinilegur
munur, og sýnir hann að menn hafa valið síðari
hrútana meir eftir því sem ég talaði uin, að góður
hrútur ætti að vera í fyrri umferðinni, en þá fyrri.
Spjaldhryggurinn er orðinn breiðari, brjóstmálið
meira, en menn hafa ekki varað sig á lappahæðinni.
Þyngdin er ekki að sama skapi meiri í seinni um-
ferðinni og málin benda til, og mun það stafa af þvi
að féð var þá yfirleitt rýrara vegna vanheilsu, og hrút-
arnir þá líka margrari. Þessar tölur sýna mér nokk-
urn árangur af því, sem ég sagði á fyrri sýningunum,
og það þykir mér gleðilegt.
Á öllum ferðum mínum hefi ég mælt nokkrar ær
hér og þar um landið. Hefi ég aðallega gert það, til