Búnaðarrit - 01.01.1936, Blaðsíða 145
BÚNAÐARRIT
1 ,'if.
Höfðabrekkubúið er ungt. Féð þar er blandað þing-
eysku l.lóði, það er harðgert, en ekki afurðainikið.
Taln Lifnndi þungi ,if. lmbþ. Fóður i
Ar l.úsánnn Hnust Vor pr. ú töðuein
1928—2!) 30 42,2 42,2 38,1 21,5
1929—30 30 45,4 45,8 32,0 47,3
1930—31 30 49,8 44,6 34,6 96,7
1931—32 30 49,0 49,0 38,2 107,0
1932—33 .... 30 51,2 44,4 28,4 162,0
1933—31 30 46,4 44,4 32,9 147,5
1934—35 30 49,3 44,3 30,1 140,0
Á Höfðabrekku er i'átl tvílembt, og síðasta árið eru
nokkrar œr með sumrungum, en þeir eru ekki vegnir
og lælcka því meðaltalið af lifandi lambaþunga pr. á.
Svanshólsbúið liefir starfað í 3 ár. Féð þar er mest
kollótt. Það er vel byggt, þurftarlítið og þrifið, og
sæmilega afurðagott. í því er hulinn erfðavísir til
þess að lömbin verði slæm í gangi, er kemur fram á
sumarið, en nú er búið að rannsaka í hvaða hrútum
og ám gallinn er, og því vissa fyrir, að kindur með
honum huldum, verða ekki seldar frá því. Yfirlits-
skýrsla um búsféð litur þannig úl
Ár Tnln húsnnnn Lifandi þungi i llausl Vor ,if. Inibþ. I>r. n Fóður i tööuein.
1932—33 100 55,1 55,1 49,4 98
1933—34 . 87 55,2 57,4 44,4 99
1934—35 . 90 54,6 51,3 46,6 110
Auk þessara áa, eru nokkrar þingeyslcar ær í búinu,
og er þeim haldið sér. Jón H. Þorbergsson mun hafa
útvegað þær, og hafa þær ekki að neinu borið af.
Skýrslur um þær set ég ekki hér, enda hafa þær áður
árlega A’erið birtar í Búnaðarritinu.
Á Stafafelli og Brekku eru ný bú. Á Stafafelli er leð
með því bezta sem gerist í Skaftafellssýslu. Gamla teð
þar hcfir verið blandað með Möðrudalshrútum, reglu-
lega með áframhaldandi blöndun. Af því l.ezla úr því
er fjárbúið nú myndað.