Búnaðarrit - 01.01.1936, Qupperneq 169
B U N A Ð A R R 1 T
109
sýslum: karlmanna kr. 1000.00 og kvenmanna kr.
(>00.00. Vikukaup karlmanna um slátt varð 80 kr. og
kvenmanna 50 kr. hæst. Vegavinnukaup var kr. 1.20
til 1.30 á kl.st. að mig minnir nokkur ár, en strax
eftir verðfallið mikla árið 1920—1921 lækkaði kaupið
eitthvað. En alla tíð síðan verið nokkuð hátt árskaup
því atvinna hefir verið í sveitum yfir sumarið tölu-
verð síðan, náð yfir allt sumarið og kaupgjald með
þvi jafnast frá vori til hausts. Er vegavinnukaupið
var hækkað fyrir 4 árurn hækkaði kaup almennt í
sveitum.
Eftir þessum upplýsingum sem ég hefi hér sett fram
og öðrum set ég hér upp skýrslu um vinnulaun verka-
fólks í sveitum á Islandi frá 1880—1935:
Arsknup Yikuk. Vikuk. Vikuk. Vikuk.
Árskaup knrlu kvcnnn karla kvcnna
knrla kveiinn 11111 sliítt iim slnll uin vor um vor
Tímahil kr. kr. kr. kr. kr. kr.
1890—1900 . 90,00 35,00 15,00 7,00 6,00 3,00
1Í)00—1!)1() . . 130,00 55,00 20,00 10,00 9,00 6,00
1910—1918 . . 450,00 250,00 35,00 20,00 25,00 15,00
1919—1985 . . 750,00 450,00 40,00 25,00 35,00 22,00
Við þessa skýrslu er það að athuga fyrst, að hún
sýnir hvorki lágmarks né hámarks kaup hér á landi
þennan tíma, heldur meðaltal 17—20 árabil fyrst og
síðast. Lágmarksárskaup að meðaltali um land allt,
um 1880 mun ekki vera yfir 80 kr. karlmanna og 30
kr. kvenna að auki þjónusta og „allt á hendur og
l'ætur“ er heimilin gátu sjálf unnið. En hámarkskaup
hefir launamálanefnd sett, eins og áður sýnt, hafði
hún iniklu betri aðslöðu til að rannsaka það mál til
hlítar en ég. En það mun vera rétt, að kaup liefir
hækkað nokkuð meira hér í nánd við Reykjavík og
sennilega um allt Suðurland en á Norðurlandi, áður
var kaup hærra þar, 1000 kr. kaup um ár með fæði
og þjónustu er hér enn, og einn stórhóndi hér í ná-