Búnaðarrit - 01.01.1936, Page 264
BÚNAÐARRIT
Búpeningssýningar
Almenningi lil leiðbeiningar vill Búnaðarfélag íslands beiula á
cftirfarandi atriði um búpeningssýningar ]iær, er ]>að heldur ár-
lega, samkvæmt lögum nr. ,'i2, 8. sept. 1931, um búfjárrækt.
A. Nautgripasýningar:
I>ær skal balda á 5 ára fresti i Iiverju nautgriparæktarfélagi
(annarsstaðar ekki), enda liafi lilutaðeigandi sveitarstjórnir, eða
nautgriparæktarfélög, sent B. I. skriflega ósk uin sýningu fyrir
lok marzmánaðar ár hvert. — Til verðlauna á sýningum þessum
leggur rjkissjóður 50 aura fyrir hvern framtalinn nautgrip á sýn-
ingarsvæðinu, samkvæmt síðustu birtum búnaðarskýrslum, gegn
jöfnu tillagi, útveguðu af sveitarstjórn eða nautgriparæklarfé-
lagi, annarsstaðar frá. — Auk ]>ess greiðast I. og II. vcrðl. á naut
eingöngu úr rikissjóði.
B. Ilrossasýningar:
I>ær skal lialda í livcrri sýslu laudsins þriðja hvert ár, enda
liafi hlutaðeigandi sýslunefndir veitt fé til sýninganna og sýslu-
menn tilkynnt félaginu það, ásamt kosningu sýningarstjóra og
dómnefndarmanna, fyrir aprílmánaðarlok ár Iivert. — Til verð-
launa leggur ríkissjóður 10 aura tyrir hvert framtalið liross i
sýningarumdæminu, samkvæmt siðustu birtum búnaðarskýrsl-
um, þó aldrei minna en 100 kr. til hverrar sýningar, gegn jöfnu
framlagi úr hlutaðeigandi sýslusjóði.
Auk Jiess greiðir rikissjóður 50 kr. til viðbótar hverjum I. verðl.
stóðhcstanna. — Jafnframt héraðssýningunum skal gefa eigend-
um fullorðinna stóðhesta kost á afkvæmasýningum, samkv. nán-
ari ákvæðum laga um búfjárrækt og tilheyrandi reglugerð. —
C. Hrútasýningar:
I>ær skal halda í einstökum hreppum 4. Iivert ár, enda hafi lilut-
aöeigandi sveitarstjórnir scnt félaginu skriflega ósk um sýn-
ingu fyrir júlimánaðarlok ár hvert. —- Til hrútaverðlauna lcggur
ríkissjóður 2 aura fyrir hverja framtalda kind í hreppnum, sam-
kvæmt síðustu birtum búnaðarskýrslum, gegn jöfnu framlagi,
útveguðu af sveitarstjórn annarsstaðar frá.