Búnaðarrit - 01.01.1936, Blaðsíða 162
B Ú N A Ð A R R I T
152
tveimur tímabilum. Fyrir þeirri miklu breytingu, sem
varð ú verzluninni kringum 1880 hefi ég áður gert
nokkra grein. Vitaskuld hefir hún ekki orðið allt í
einu eða á einu ári.
En þá er eftir að athuga tímabilið frá 1930 til 1935-
Eru ekki til neinar skráðar verðskýrslur, er hægt sé'
að byggja á framhald af skýrslum J. G. Péturss til
1935. Nú hef ég með annara aðstoð, safnað þeim drög-
um til sambærilegrar skýrslu, sem unnt var að kom-
ast yfir, en af því ekki var hægt að ná verði á öllum
þeim sömu vörum, og eru í skýrslum ,1. P. G. varð eigi
fundin vísitala verzlunarinnar, byggða á því sama og;
hann gerir. Þannig fæst ekki verð á lólg, sem hægt
er að byggja nokkuð á. Hún er nú seld eingöngu eða
alveg innanlands þennan tíma, með ýmsu verði er
engar skýrslur eru um. Sama er að segja uin járn, aíS
á því er svo mismunandi verð, eftir tegundum og öðru,
að það gat ekki tekizt. — En fundið hefi ég samt
meðalverð á aðalnauðsynjum innfl. og helztu útfL
sömu og J. P. G. og hnýti þeim tölum við sambæri-
lega skýrslu hans, frá 1880 til 1934. — Lítur hún
þannig út:
Skýrsla uin verzlunarverð nokkurra aðfluttra og
útfluttra vara miðað við meðalverð hver 10 lil 5 ár»
frá 1880—1935.
Ú t 1' I ii 11 :
IIvil vor-
ui i Kjöl (lærur
Árltil kg
188(1- -1890 1,32 0,43 0,00
189(1- -1900 1,33 0,34 0,45-
1900- -1910 1,50 0,38 0,09'
1910- -1911 1,83 0,49 0,81
1915- -1919 4,23 1,30 1,80
1920- -1923 2,50 1,29 1,12
1924- -1929 3,80 1,06 . 2,12
1930- -1934 1,47 0,05 0,71