Saga


Saga - 1961, Side 24

Saga - 1961, Side 24
198 UPPHAF KRÖFU UM ÞINGRÆÐI nefndarinnar, sem fjallaði um stjórnarskrármálið 1871, og framsögumaður meiri hluta hennar. Álit meiri hlutans ber augljós merki skoðana hans. Þar rekumst við m. a. á þessi ummæli: „. . . landstjórnin [verður] að geta unnið saman við þingið að öllum þeim málum, sem heyra undir þing og stjóm í sameiningu, því annars er hætta á því, að stjórnarframkvæmdirnar komi í bága við skoðanir þings- ins og þjóðarinnar . . .“.1) Sé jákvæður skilningur lagður í þessi ummæli, þá má segja, að þau gera þá kröfu til framtíðarstjórnskipunar landsins, að stjórnin yrði að afla stefnu sinni fylgis meiri hluta kjósenda og fulltrúa þeirra, en rökrétt afleiðing þeirrar skoðunar yrði þingræðis- stjórn. Það er samt varla ástæða til þess að eigna neinum nefndarmanna svo djarfan og rökréttan hugsanagang. Við umræður um málið á alþingi 1871, en þær snerust þá frekar en nokkru sinni áður um ábyrgðina, lagði einungis Benedikt Sveinsson, auk Jóns Sigurðssonar frá Gautlönd- um, áherzlu á hina siðferðilegu ábyrgð.2) 1) Alþt. 1871 II, bls. 435 o. áfr. 2) Sama I, bls. 753. Bæði Jón Sigurðsson frá Gautlöndum og Benedikt Sveinsson, aðaltalsmenn meiri hlutans, draga það mjög skýrt fram, að íslendingar geti ekki fallið frá kröfunni um innlenda stjórn, sem sé ábyrg fyrir alþingi. Jón taldi það „hið mesta vel- ferðarspursmál" íslendinga, að sérmál íslands urðu útkljáð innan lands (sama, bls. 729). Benedikt Sveinsson sagði, að ábyrgð rikis- stjórnarinnar fyrir alþingi væri „conditio sine qua non“ fyrir „þjóð- frelsi“ íslendinga (sama, bls. 752). Báðir héldu þeir því fram, að ekki væri hægt að skilja hina „siðferðilegu" ábyrgð frá hinni „laga- legu“, og það er eftirtektarvert, að báðir nota þeir orðið „pólitísk" ábyrgð i merkingunni lögfræðileg ábyrgð (sama, bls. 727 og 753). Halldór Kr. Friðriksson og Stefán Jónsson, sem einnig áttu sæti í nefndinni, álitu, að siðferðilega ábyrgðin hvíldi á hverju embætti (sama, bls. 747 og 765). Bæði þeir og Eiríkur Kúld lögðu aðaláherzl- una á það, að landstjórinn kæmi til þings og upplýsti þar, hverju þingið gæti lcomið fram af þeim málum, sem það hefði á prjónunum í hvert sinn (sama, bls. 447 o. áfr., 761 o. áfr. og 765). Hjálmur Pét- ursson sagði, að hann áliti, „að allt sé undir því komið, að hin æðsta stjórn landsins vinni saman við hið löggefandi þing, annars getur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170

x

Saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.