Saga


Saga - 1961, Side 26

Saga - 1961, Side 26
200 UPPHAF KRÖFU UM ÞINGRÆÐI fullveldi“ sínu út stjórnarskrá. Stjórnarskráin frá 5. janú- ar 1874 skipaði framkvæmdavaldinu á þann hátt, sem danska stjórnin hafði hoðað allt frá árinu 1867. Að vísu er það ekki skráð skýrum stöfum í stjórnarskránni, að íslandsráðherrann skuli vera einn af hinum dönsku ráð- herrum konungs, en það var grundvallarskilyrði stjórnar- innar. Stjórnarskráin viðurkenndi í raun og veru enga ráðherraábyrgð gagnvart alþingi. Landshöfðinginn var ekki heldur gerður ábyrgur fyrir neinum öðrum aðila en hinum danska dómsmálaráðherra, sem var falið að vera íslandsráðherra. Sú stjórnarskrárbarátta, sem lauk um skeið 1874, hafði hlítt forystu manns, sem hafði þegar í upphafi baráttunn- ar um miðja öldina sett þjóðfrelsisbaráttunni takmark, sem var í fullu samræmi við stefnu frjálslyndra á 19. öld. Jafnvel árið 1863 hafði Jón Sigurðsson velt fyrir sér hug- myndinni um þingræðisstjórn á íslandi. Barátta Jóns næstu 10 árin beindist ekki einungis gegn dönsku stjórn- inni, heldur var hún einnig háð til þess að sameina fslend- inga um kröfuna um sjálfstjórn og fullveldi. Þessi bar- átta hlaut að hafa áhrif á viðhorf hans, og eftir 1863 bar Jón aldrei fram kröfu um þingræðisstjórn. Sá árangur, sem náðist með stjórnarskránni 1874, bar það með sér, að íslendingar yrðu að bíða í mörg ár enn eftir því, að jafn- vel hin ytri skilyrði fyrir þingræði sköpuðust í landi þeirra. Þessa forsögu verðum við að hafa í huga, þegar við les- um athugasemdir Jóns Sigurðssonar við stjórnarskrána í Andvara 1874. Óneitanlega kennir þar meira raunsæis og meiri glöggskyggni á það, hverju hægt sé að ná, en þegar hann var að leggja grunn að stefnu sinni í stjóm- skipunarmálinu. Eins og nærri má geta, gagnrýnir hann aðallega skipan framkvæmdarstjórnarinnar. En hann læt- ur ekki í það skína, að nein þörf sé á þingræðisstjórn. Það er þó varla trúlegt, að Jón Sigurðsson hafi í ellinni misst sjónar á sjálfstjórn, sem leiddi til þingræðisstjórnar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170

x

Saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.