Saga


Saga - 1961, Page 80

Saga - 1961, Page 80
254 UPPHAF KRÖFU UM ÞINGRÆÐI Hvorki Isafold né Fjallkonan ræða, hvað alþingi eigi að gera næst í málinu. Hins vegar fer Þjóðólfur talsvert út í þá sálma. Blaðinu virðist það liggja „beinast við“ al- þingi 1887 að fylgja fram hinu samþykkta frumvarpi. Það bætir þó við, að það geti verið nauðsynlegt að breyta því „að einhverju leyti“, einkum ef stjórnin birti eitthvert tilboð, sem gæti leitt til samkomulags. Blaðið álítur, að nú séu meiri líkindi til þess, að málið nái fram að ganga en um þær mundir, sem krafan um sérstaka stjórnarskrá kom fram. Að vísu eru horfurnar ekki bjartar, meðan hægri stjórnin situr að völdum í Danmörku, en hún getur ekki setið til eilífðar „þvert ofan í vilja meginþorra hinn- ar dönsku þjóðar", og blaðið setur traust sitt á vinstri stjórn, sem einhvern tíma kemur, e. t. v. fyrr en menn vona.1) Nafnlaus grein merkt „aðsent“ varar við því að breyta frumvarpinu, bæði af því að breytingarnar yrðu of tímafrekar fyrir alþingi og Islendingar mundu missa traust og stuðning nágrannaþjóðanna, ef þær kæmust á þá skoðun, að þeir vissu ekki, hvað þeir vildu. Einkum varar greinarhöfundur við því að fella inn í það ákvæði um frestandi synjunarvald og gegn bráðabirgðafjárlög- um, sem einungis yrðu til þess að valda sundrungu.1) Rit- stjórinn, Þorleifur Jónsson, birti greinina án athuga- semda, en tók einnig til birtingar grein, sem krafðist breyt- inga einmitt í þá átt, sem hér var varað við.2) Þær stjórnarskrárbreytingar, sem hinn nafnlausi höf- undur varaði við í Þjóðólfi, voru bornar fram í tveimur nýjum blöðum: Norðurljósinu á Akureyri og Þjóðviljan- um á Isafirði, en þau hófu bæði göngu sína haustið 1886. I Norðurljósinu lét „þjóðliði“ í ljós mikla óánægju með stjórnarskrárfrumvarp alþingis. Hann boðar lýðveldi sem hið endanlega mark stjórnarskrárbaráttunnar og gagn- 1) Þjóðólfur 15/4, 1/7 ’87. 2) Þjóðólfur 8/7 ’87; sama grein í Norðurljósinu 27/6 undirrituð „Nokkrir þjóðliðar", sjá næstu bls.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.