Saga


Saga - 1961, Síða 83

Saga - 1961, Síða 83
EFTIR ODD DIDRIKSEN 257 að þingið geti fengið það vald, og haft það eftirlit með landsstjórninni, sem þarf að vera“, meðan alþingi kemur saman annað hvert ár og kjörtímabilið er sex ár. Auk þess yrði að tryggja fjárveitingarvald alþingis betur en gert var í frumvarpinu með ákvæðum gegn bráðabirgðafjár- lögum. Blaðið gefur einnig í skyn, að hugsanlegt sé að lögskipa kviðdóma, ekki einungis í sakamálum, heldur einnig í „pólitískum málum".1) Sú hugmynd hafði einnig skotið upp kolli hjá Jóni Sigurðssyni.2) Þjóðviljinn var samt sem áður einnig fús til samkomu- jags; ef ríkisstjórnin lýsti sig fúsa til þess að veita land- lnu innlenda stjórn, en viss ákvæði, t. d. frestandi synj- Unarvald, yrðu þröskuldur á þeirri leið, að stjórnarskrár- frumvarpið næði staðfestingu, þá gæti komið til mála að slá af kröfunum „í von um, að allt kunni síðar að verða haegara heima fyrir“. Blaðið léði með öðrum orðum máls á því að fella niður nokkur ákvæði, sem það taldi þó að yæru þingræðinu til tryggingar. Það áleit ekki, að spurn- lngin um það, hvernig „sambandinu milli þings og stjórn- ar er hagað“, yrði „örðugasti þröskuldurinn 1 þessu máli“. Hið langörðugasta væri einmitt að fá innlenda stjórn, og það væri „hið fyrsta aðalatriði í þessu máli“. „Oss er það fyrir flestu, að losast við hið danska ráðgjafavald sem íyrst.“ 3) Þjóðviljinn er ekki í minnsta vafa um, að al- þlngi 1887 eigi að einbeita sér að stjórnarskrármálinu. að væri „barnalegt staðfestuleysi, stórkostlegt hneyksli skaðlegt tiltæki fyrir framtíð vorri“ „að leggja þetta ^ál nú á hilluna“, og íslendingar eiga að hafa lært af reynslunni, að „hin allra hæsta synjun í ár getur orðið hið allra hæsta samþykki að ári“.4) Hinn ungi og róttæki Skúli Thoroddsen, sýslumaður í O Þjóðviljinn 29/1 ’87. 2) Bréf J. S. 1911, bls. 168. 3) Þjóðviljinn 29/1 ’87. 4) Sama 27/6 ’87. Saga — 17
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.