Saga


Saga - 1961, Síða 86

Saga - 1961, Síða 86
260 UPPHAF KRÖFU UM ÞINGRÆÐI hagga viS svo miklu sem punkti eða kommu í frum- varpinu frá 1885.“ „Því miður,“ heldur Jón Ólafsson áfram, „létum við undan og fundinum var stöðugt frestað. Benedikt gaf í skyn, að hann ætti í samning- um. Þannig leið tíminn, og á meðan náðu þeir, sem vildu „salta málið“, auknum áhrifum. Þá kvisaðist það einn morgun, að Benedikt á baJc við oss alla hina væri kom- inn í prentsmiðjuna með frumvarpið frá 1885 óbreytt.“ Samkvæmt frásögn Jóns Ólafssonar var það þá, sem minni hlutinn skoraði á Benedikt Sveinsson að leggja frumvarpið ekki fram. Jón Ólafsson fékk nú „nokkra þingmenn“ með sér til þess að skora á Jón Sigurðs- son að kalla saman „prívatfund“, sem var að lokum haldinn, en lauk „í endileysu án nokkurrar niðurstöðu“. Benedikt barðist næstum því jafneindregið gegn þeim, sem vildu breyta frumvarpinu, eins og gegn minni hlutan- um, segir Jón Ólafsson. Benedikt hótaði að leggja frum- varpið fram óbreytt, segir þar enn fremur. „Ég hafði (reyndar án heimildar frá neinum og á bak við Bene- d [ikt]) stöðvað prentun frumvarps hans í svip.“ „Nú komum við saman á fund ýmsir þingmenn heima hjá mér; urðum við þess brátt vísari við rólegar umræður, að all- margir vildu breytingar á frumv. frá 1885. Þessum fundi héldum við svo fram aftur síðar upp í þinghúsi á sunnu- degi og urðum á þessum fundi ásáttir um ýmsar breyting- ar. Á þessum fundi höfðum við ekki Bened. með. Síðan höfðum við fund með honum; hann hrökk upp með and- fælum við hverja breytingu, en við vorum samtaka um það fyrir fram að halda okkar stryki fram, og . . . varð hann að beygja sig, eða verða einn sér í hluta.“ Jón Ólafsson nefnir sérstaklega þessa menn sem skoðanabræður og stuðningsmenn sína: Pál og Ólaf Briem, Þorleif Jónsson, Jón Jónsson á Reykjum (frá 1892 í Múla), séra Sigurð Stefánsson og séra Lárus Halldórsson. Hann lýkur eink- um lofsorði á Pál Briem, sem tók sæti á alþingi 1887 eftir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.