Saga


Saga - 1961, Síða 134

Saga - 1961, Síða 134
308 NANNA ÓLAFSDÓTTIR Jóhannesson prófessor telur þetta ákvæði frá 11.—13. öld (Islendinga saga, 406. bls.). Frá 14. öld er bærinn Gröf 1 öræfum (eða í Litlahéraði, eins og það hét þá), en sá bær fór í eyði 1362, er öræfa- jökull gaus. Gísli Gestsson gróf upp þennan bæ á árunum 1955—1957, sbr. Árbók Fornleifafélagsins 1959; á þess- um bæ tengja göng íveruhúsin. Gísli vill þó ekki flokka hann með gangabæjum, því „flest önnur einkenni, svo sem stærð húsa og innri frágangur, skipa honum fremur í flokk skálabæjanna“ (Árbók 1959, 54), en svo nefnir Gísli þá bæi, þar sem skálinn er miðstöð bæjarins. Bærinn í Gröf er elzti vísir að gangabæ, sem upp hefur verið graf- inn á íslandi og tímasetja má. Hér hefur verið lýst þeirri þróun í bæjargerð, sem forn- leifarannsóknir hafa leitt í ljós. Vantar allmikið í þá sögu, svo að samfelld sé, eða frá því að Þjórsárdalsbæirnir fara í eyði 1104 og þar til Gröf í öræfum er eydd 1362, eða um 250 ára tímabil. Inn í það tímabil fellur ritunartími forn- bókmenntanna, og kem ég að þeim síðar. Er þá næst að athuga þróunina á Grænlandi. Það byggð- ist héðan um 1000, og hafa útflytjendurnir flutt með sér þá þekkingu í húsagerð, sem þar hefur tíðkazt framan af. Samgöngur milli landanna hafa verið tíðar lengi vel, en á 13. öld mun Grænland aðallega hafa haft samband við Noreg (Islendinga saga, 125. bls.). Á Grænlandi mynduð- ust allfjölmennar byggðir, Vestribyggð og Eystribyggð, og hafa þar fundizt sömu gerðir bæja og á Islandi, að við- bættum fjósbænum, sem Grænland er eitt um. Húsaskipun á Grænlandi til foma. Grænland er eina landið, sem byggðist frá íslandi, og það er eina landið, þar sem fundizt hefur gangabær. Danir hafa framkvæmt víðtækar rannsóknir á fornum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.