Íslenzk tunga - 01.01.1963, Side 47
OLFUS
45
En það, sem mælir alveg sérstaklega með dlvos í forlið, er sú stað-
reynd, að þetta orð er ekki aðeins til sem samnafn og örnefni í ná-
grenninu, heldur sérstaklega við það bundið. En *álvöse kemur
hvergi fyrir, og öse n. ‘ós’ má heita óþekkt orð um endilanga Sví-
þjóð að fornu sem nýju, þó að reynt hafi verið að skýra fáein sænsk
örnefni með þvi að gera ráð fyrir því. 130
Ose-skýringarnar styðjast aðallega við það, að öse n. er til í norsk-
um mállýzkum, og þýðir Aasen það með ‘flodmunding’.131 Og
nafnið Lödöse hefir verið dregið sérstaklega fram í þessu sambandi.
Það veilir þó í rauninni enga stoð. Elzta sænska heimildin um það.
sem talin er alveg örugg, er frá 1285, og er þar ritaö Lödhos. Enn
eldri er reyndar mynt Knúts konungs Eiríkssonar (1172— um 1195),
þar sem nafnið er stafað Ledus. Frá 1275 má einnig nefna Ledosum
nýja stofnsamsetningu. Það er a. m. k. meginregla tim samsett orð í norrænum
málum, hvort sem undantekningar eru til eða ekki. Stundum gætir þessa ekki
vegna styttingar: s.s > s. Um samsetningar sjá Elias Wessén, Svensk sprák-
historia, II. Ordbildningslara (Stockholm Studies in Scandinavian Philology,
XVIII; 3. útg.; Stockholm (Lund) 1958), 70—71; Alexander Jóhanncsson, Die
Komposita im lslándischen (Rit Vísindafélags íslendinga, IV; Reykjavík
1929), 52 o. áfr. — Verður því að gera ráð fyrir *álviisesborg eða *álvössborg
(sbr. Olfoss Q og Olfoss vatn í Islendingabók). Segja má, að þetta atriði skipti
litlu máli um hljóðþróunina í orðinu, en það styrkir a. m. k. ekki þá skoðun,
að íorliðurinn hafi verið *álvöse.
139 Sá, sem flettir hinum miklu ritverkum um örnefni í Göteborgs och Bohus
lan og Álvsborgs lán, finnur ekkert dæmi um öse nema í Lödöse — og Alvsborg!
1 ritgerð sinni, „Till utvecklingen av os, öse ...“, 126, segir K. G. Ljunggren:
„Avledningen öse har i Sverige bevarats i rikssprákets namnform Lödöse.“ Af
orðalaginu má ráða, að höf. sé ekki kunnugt um neitt annað dæmi nema þá í
endurgerðum orðmyndum, en þær eru auk nafnsins *Álvös(e)borg: Orsa <
*Oröse og Tönnersjö < *Þundaröse (sbr. orðabók Hellquists u. Lödöse).
131 Við þessa merkingu stendur „Namd.“ (Naumudalur). Aasen nefnir einn-
ig merkinguna ‘Aabning i en Dam, den pverste Deel af en Mplle-Rende’ frá
Sdm. (Sunnmæri) (Norsk Ordbog, 961). Samkvæmt bréflegum upplýsingum
frá cand. philol. Johan A. Schulze við Norsk malfprearkiv í Ósló er „alle öse
•.. sams om & vera fl&leireviker med flom&lskantar, men ikkje alle er mynne
for bekk eller elv“. Orðmyndin fls n. (með löngu 0 og tvítypptri áherzlu, h'k-
lega < flse við apókópu) er til í Þrændalögum og á Jamtalandi, þar sem norskra
áhrifa gætir. Annars staðar í Svíþjóð er orðið óþekkt.