Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Blaðsíða 27

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Blaðsíða 27
COLUMBUS OG CABOT 3 aði sér með því að halda sér í ár og synti þannig í land. Síðar komu önnur skip frá Genúa firmainu til Lissabon 12. des. 1476, og virðist Columbus hafa haldið áfram ferð- inni með þeim til Galway á Irlandi og Bristol. Sjálfur segir hann, að hann hafi farið til Thule í febrúar 1477 og langt norður fyrir það. Þetta getur ekki verið rétt. Það er talið líklegt, að hann hafi komið til Bristol í febrúar 1477, og getur hann því ekki hafa verið í Thule í þeim mánuði, því ferð svo langt norður í höf hefði tekið fleiri vikur. ^að gæti hugsast, að hann hafi ef til vill komist til Færeyja, enda þótt það sé ólíklegt, því að 1477 er hann aftur í Lissabon. Dvelur hann þá þar um hríð, en fer 1478 til Madeira til sykurkaupa fyrir Genúa firmaið. í ágúst 1479 er hann í Genúa, því að þá ber hann vitni fyrir rétti um sykurkaupin á Madeira og ferðina þangað. Svo hefir hann horfið aftur til Lissabon líklega sem verslunarerindreki, og þar kvongaðist hann um það leyti. Konan, Filipa Monez Perestrello, var af bestu ættum í báða liði. Fað- ir hennar hafði verið landstjóri á Porto Santo, einni af Madeira eyj- unum, og er það í mæli, þótt eigi sé það víst, að Columbus hafi dval- um hríð á ættaróðali konu sinn- ar í Porto Santo. Þetta kvonfang hans og dvöl í Lissabon hefir sjálf- Sagt snúið huga hans að landaleit- Um vestur í höf, enda hafði Barto- lomeo, yngsti bróðir hans, sest að í hissabon sem teiknari sjókorta. Hér hafa þeir bræður umgengist sjófar- ®ndur og landkönnuði, því að ortúgalar voru þá í stöðugum erðum með fram vesturströnd Afríku og vestur í haf, og höfðu þeir þá fundið og lagt undir sig bæði Kap Verde og Azor eyjarnar; hafa þeir kunnað frá mörgu aö segja, bæði sönnu og ímynduðu. Þeir tóku þá fyrir alvöru að leita sjóleiðarinnar til Indlands, og er sagt, að Columbus hafi verið með í leiðangri til Guinea 1482; kveðst hann sjálfur hafa haft mikið gagn af þeirri för og dregið af henni vís- indalega ályktanir, þó þær hafi reynst rangar. Árið eftir (1483) lagði hann fyrir Jóhann II. Portú- galskonung áætlun um ferð til að leita eyja í Atlantshafi, en konung- ur vildi hvorki veita honum styrk né einkaleyfi, aðallega, að því er virðist, vegna þess að Columbus gerði svo miklar kröfur til launa og met- orða, ef hann fyndi ný lönd. Reynd- ar veitti konungur um það leyti öðrum leyfi til landaleita, og hafa sumir túlkað það svo, að hann hafi svikið Columbus og stolið hugmynd hans; varla mun þó ástæða til að ætla það, því að konungur var stöðugt að veita slík leyfi. En hvernig sem því er annars varið, flúði Columbus frá Portúgal til Spánar með son sinn ungan eftir dauða konu sinnar. Þar kom hann til klaustursins La Rapida og náði hylli ábótans, sem hafði verið skriftafaðir ísabellu drotningar, og hann hjálpaði Columbusi á fram- færi við spönsku hirðina. Lengi fékk hann þó þar litla áheyrn, en loksins eftir sex ára stöðuga um- leitan varð það að samningum milli hans og Ferdinands og ísabellu árið 1492, að þau skyldu styrkja hann til ferðarinnar, og gengu þau að öllum kröfum hans viðvíkjandi þeim lönd- um, er hann kynni að finna, sömu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.