Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Blaðsíða 44

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Blaðsíða 44
20 TÍMARIT Þ J ÓÐRÆKNISFÉL AGS ÍSLENDINGA Manni: O-o, það hefir bara verið hann Ari á Odda að skjóta á sel. Solla: Kanske . . . Við skulum fara heim. Manni: Nei, nei, nei, nei! Nú er að falla út, og þá er helst að finna lifandi ígulker. Það rekur altaf upp skelfisk undir Tröllasæti. — Það er ekki langt. (Hann stefnir ofan að fjörunni til vinstri; Solla til hægri). Solla: Æi-nei, góði Manni minn. Svo kanske finnum við ígulker á heimleiðinni. Við getum gengið eft- ir fjörunni. Manni: Láttu nú ekki svona. (Kemur til hennar og sækir brauð- sneið ofan í vasa sinn, sem hann réttir henni). Sjáðu hvað eg geymdi handa þér. Svona er eg góður við þig. (Hún tekur ekki við sneiðinni). Hana! Viltu ekki brauð og smjör? Solla: Eg er ekkert svöng. Eg er hrædd. (Kjökrandi). Eg vil fara heim. Manni (lítur til vinstri — grípur í Sollu): Sérðu mennina þarna út í fjörunni? (Bendir). Þeir eru að tína skelfisk. Heldurðu að þú þurfir að vera hrædd, þegar þeir eru þarna? Solla: Eg er samt hrædd. Manni: Jæja, þér er þá best að skammast heim. Eg fer bara ein- samall. Sjómennirnir finna kanske ígulker, og eg bið þá að gefa mér það. (Fer út til vinstri). Solla (lítur í kringum sig og þurk- ar tárin úr augunum): Bíddu, Manni! Eg skal koma. (Fer á eftir honum. — Aðalbjörg og Ragnar koma, þögul og alvarleg, fyrir bæj- arvegginn til vinstri; ganga yfir sviðið til hægri. Ragnar sest á klett). Aðalbjörg (eins og við sjálfa sig): Eg hefði aldrei trúað, að hann léti fara svona með Fjóluhvamm. Mér varð ilt áðan, þegar eg sá grjótið og moldina þyrlast upp í loftið, í kolsvörtum mekki. Og eg held eg treysti mér aldrei til að skoða sár- ið — hvamminn minn rifinn og tættan í sundur. (Sest. Þögn). Ragnar: Já, eg skil það. Við er- um mörg svona barnalega viðkvæm, þegar landið okkar á í hlut — móð- urmoldin. Við erum einhvern veg- inn svo samgróin landinu, að íslend- ingurinn á á hættu að týna sjálfum sér, ef hann beitir kröftum sínum annarstaðar en á íslandi — sér í lagi í Vesturheimi. Annars býst eg við, að sama gildi um menn af hvaða þjóð sem er, hafi ættir þeirra búið í landinu um langan aldur. Aðalbjörg: Ekki er eg þér sam- dóma í þessu. Mennirnir eru hver öðrum líkir — um víða veröld. Og að íslenskur unglingur getur unnið sig upp til auðs og metorða, og skipað háan sess í landi, sem er eins ólíkt íslandi, eins og menning þess er ólík okkar menningu, sýnir best að maðurinn nýtur krafta sinna, hvar í heimi sem er. Og meðan hann vinnur stórvirki af áhuga og dugnaði, verður ekki með sanni sagt, að hann týni sjálfum sér. Ragnar: En til hvers eru stór- virki, ef þau eru ekki í fullu sam- ræmi við eðli og óskir þess, sem drýgir þau, og þjóðarinnar, sem þau eru unnin fyrir? Þér finst Aðal- steinn drýgja ódæði með því, að leita eftir gulli í Fjóluhvammi. Sjálf fengir þú þig ekki til þess, og eg ekki heldur. Og mér er nær að halda, að Aðalsteinn ætti bágt með það, hefði hann staðið hérna upp á ásnum eins oft og við höfum gert,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.