Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Blaðsíða 128

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Blaðsíða 128
104 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA o£ America. May I take this opportunity to say that the University was pleased and proud to learn of your eievation to the presidency of this splendid organization and is happy to have you serve in that capacity. From the very first, students of Ice- landic origtn have played an important part at the University of North Dakota and among them are some of our most outstanding graduates, such as Dr. Vil- hjálmur Stefánsson, Professor Sveinbjörn Johnson and Judge Grimson, all of whom are also members of your organization. Please convey my personal greetings as well as those of the University to the con- vention and the League, together with best wishes for its continued success. Its pur- pose, to preserve Icelandic cultural values and ideals, is indeed highly commendable. Sincerely yours, John C. West, president. pá las skrifari eftirfarandi bréf frá stjórn pjóðræknisfélags íslendinga á ís- landi: Reykjavík 27. jan. 1941. Til stjórnar PjóSræknisfélags Vestur-íslendinga. Eins og yöur er kunnugt var hér stofn- að pjóSræknisfélag 1. desember 1939. Fé- lagiS var stofnað í þeim tilgangi, aS efia menningarsamband Islendinga austan og vestan hafs, aS annast móttöku Vestur- íslendinga, sem heimsækja okkur, aS stuSla aS AmeríkuferSum okkar heimamanna til viSkynningar og fyrirlestrahalds, aS gang- ast fyrir árlegum Vestmannadegi og yfir- leitt aS efla bræSralagiS meS hverju þvt móti, sem auðið er. ViS höfum á síðasta sumri átt góðum gestum að fagna, þeim Gunnari Björnssyni ritstjóra og konu hans sem voru gestir félags okkar, Ásmundi Jóhannssyni og Árna Eggertssyni og konum þeirra, sem voru gestir Eimskipafélagsins og Soffoníasi Porkelssyni, sem enn dvelur hér. Von- umst vér til að áframhald geti orðið á heimboðum á næsta sumri, þó enn sé of snemt að nefna nöfn. pá viljum við geta þess, að félag okkar hefir átt þátt í að afla kaupenda fyrir Sögu Vestur-íslendinga, sem gefin er út í sam- ráði við pjóðræknisfélag ykkar, og er nú svo komið að telja má þvf fyrirtæki borgið. Okkur hefir komið til hugar að út- breiða Tímarit pjóðræknisfélagsins með Þeim hætti, aS hver félagi okkar fengi eitt eintak fyrir ársgjald sitt. Við gerum ráð fyrir að við þyrftum I þessum til- gangi 300—400 eintök, og þurfum, áður en ákvörðun er tekin, að fá að vita með hvaða verði við getum átt kost á að kaupa eintökin hjá ykkur. Einnig væri gott að vita með hvaða verði við getum gefið fé- lögum okkar kost á að kaupa eldri árganga Tímaritsins. Okkur hefir og komið til hugar, að senda árlega smáhefti, nokkurs konar Jóla- kveðju, til íslenzkra barna í Vesturheimi. Sennilega verður okkur ekki kleift að senda slíka Jólakveðju nema einum árgang íslenzkra skólabarna I senn, t. d. þeim, sem ijúka barnaskólanámi, það ár. En um þetta þurfum við tillagna ykkar um eintaka- fjölda, dreifingu o. s. frv. Væntum við að fá tillögur ykkar svo snemma, að hug- mynd okkar geti komist t framkvæmd fyrir næstu jðl. Enn hefir komið til mála, að við létum taka á “plötur” hér heima ræður, upp- lestur og söng og sendum félagi ykkar til afnota í starfinu. Slíkar kveðjur væru að okkar álitl handhægar, en áður en til framkvæmda kæmi, þurfum við að vita hvort þið getið fært ykkur “plöturnar” I nyt. Mætti t. d. hugsa sér, að hægt væri að koma þeim að hjá útvarpsstöðvum. Við óskum góðs samstarfs við ykkur um þessi mál og önnur. Aldrei hefir verið ríkari þörf á samstarfi allra Islendinga en nú. Við fundum það átakanlega 1. des. 1939, þegar félag okkar var stofnað, að hin andlega menning smáþjóðanna er f hæftu. pann dag var ráðist á Finna, þá Norðurlandaþjóðina, sem fékk sjálfstæði sitt um Ifkt leyti og við íslendingar. Við höfum skilið það betur með hverjum degi síðan, að örlög lýðræðisþjóðanna eru okkar örlög. Við sendum ykkur bróðurkveðjur og ðsk- um að íslenzkt þjóðerni og fslensk þjóð- rækni megi eflast að sama skapi og hætt- urnar hafa aukist. í stjðrn pjóðræknisfélags íslendinga, Ásg. Ásgeirsson Valtyr Stefánsson Jónas Jónsson. Var öllum þessum skeytum tekið með þakklæti. Flutti forseti þá skýrslu sína. Var það skörulegt og fturhugsað erindi, flutt af fjöri og eldlegum áhuga:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.