Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Blaðsíða 59

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Blaðsíða 59
FRÆÐIMAÐURINN HALLDÓR HERMANNSSON 35 frá laganámi að fræðimensku. Snemma á Kaupmannahafnar-árum sínum komst hann í kynni við Willard Fiske, hinn mikla íslands- vin og bókasafnara, og fór með honum til Flórens til þess að skrá hið íslenska bókasafn hans. Var hann síðan á vegum Willard Fiske °g vann með honum að ýmsum fræðistörfum og útgáfum. Að pró- fessor Fiske látnum (1905) varð Halldór Hermannsson bókavörður við hið fræga safn íslenskra bóka, er Willard Fiske hafði gefið Cornell- háskóla, og jafnhliða kennari þar í norrænum fræðum. Hefir hann gegnt því starfi síðan og átt heima í Ithaca, að undanteknu árinu 1925- ^6, er hann var bókavörður við ^rna Magnússonar safnið í Kaup- ^nannahöfn. í meir en tvo áratugi hefir hann verið prófessor í Norður- Hndamálum og bókmentum við Cornell. Starf hans er því aðallega þrí- Þætt: — háskólakenslan, bókavarð- arstarfið og ritstörfin, en mjög flétt- þó störf þessi saman í eina oild, eins og frekari frásögn um Þau ieiðir glögt í ljós. Hó að bókavarðarstarfið og rit- sförfin hafi verið meginþættirnir i " arfi Halldórs Hermannssonar í ornell, hefir hann samhliða þeim a t með höndum kenslu í norræn- Uro fræðum frá því að hann gerðist , ar bókavörður fyrir meir en 35 síðan; enda hefir Norðurlanda- je^acieiid háskólans, undir hand- eioslu hans, skipað öndvegissess e al slíkra deilda vestan hafs, að ^3 er islensk fræði snertir. aon hefir kent bæði forna ís- lensku og nýja, og var um langt skeið eini háskólakennari í Vestur- heimi, er kendi nýmálið ásamt forn- málinu. Auk þess hefir hann flutt og flytur árlega (vitanlega á ensku) fyrirlestra um norræna menningu, sögu og bókmentir. Er það orðinn álitlegur hópur nemenda, sem stundað hafa nám hjá honum í ís- lensku og öðrum Norðurlandamál- um, hvað þá þeir, er fræðst hafa um norræn efni af háskólafyrir- lestrum hans. Getur sá, er þetta rit- ar, borið um það af eigin reynd, að sama alúð og vandvirkni ein- kenna kenslu hans sem ritstörf hans. En áhrif Halldórs Hermannssonar sem kennara hafa, eins og liggur í augum uppi, náð langt út fyrir veggi kenslustofu hans og bókasafns þess, er hann veitir forstöðu. Þau hafa borist víða um Vesturheim með nemendum hans, sérstaklega þeim, sem einnig hafa gerst kenn- arar, sumir hverjir í norrænum fræðum og germönskum. Koma þau áhrif meðal annars fram í ritstörf- um á því sviði eða um skyld efni. Eitt lítið dæmi þess er þetta: Árið 1932 kom út í hinu kunna tímariti The American Scandinavian Review góð ensk þýðing á hinni snildarlegu smásögu Jóns Trausta, “Þegar eg var á fregátunni” eftir konu eina að nafni Bertha Thompson. Fór eg að grenslast eftir því, hver þýðand- inn væri, og kom það þá á daginn, að hún hafði stundað íslenskunám hjá Halldóri Hermannssyni. Þarf þá ekki langt að leita skýringarinn- ar á áhuga nefndrar konu á íslensk- um bókmentum. Fer fjarri því, að hér sé um einsdæmi að ræða í flokki nemenda hans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.