Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Blaðsíða 134

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Blaðsíða 134
110 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA ári. Br oss þaö sérstakt ánæg'juefni, a'ö tveir efnismenn úr hópi þessa námsfólks flytja ræður á samkomum í sambandi við þjóðræknisþingið, þeir pórhallur Ásgeirs- son, er framhaldsnám stundar við ríkishá- skólann í Minnesota, og Dr. Friðgeir Óla- son, er ásamt konu sinni dvelur í Winnipeg við sérnám í læknisfræði. Auk þeirra eru hér við nám á Manitoba-háskóla þau Ragn- hildur porsteinsson, Bragi Freymóðsson og Jóhannes Bjarnason, styrkþegi Kanada- sjóðs. Síðast en ekki sist er oss Islendingum á þessum slóðum það mikið tilhlökkunarefni, að hér lætur nú til sin heyra bráðlega hin víðkunna íslenska söngkona, ungfrú María Markan, sem getið hefir sér frægðarorð viða um lönd. Annast stjórnarnefnd Pjóð- ræknisfélagsins undirbúning söngsamkomu hennar, með aðstoð G. L. Jóhannson ræðis- manns, sem verið hefir nefndinni hjálp- legur á ýmsan hátt. Saga íslendinga í Vesturheimi Skýrt var ítarlega frá tildrögum þessa máis og framgangi þess á síðasta þingi. Sfðan hefir svo langt þokast í áttina, að út er komið fyrsta bindi sögunnar. Hefir það þegar vakið mikla athygli beggja megin hafsins, en hlotið all-misjafna dóma. Munu þó flestir viðurkenna, að merkilegt spor hafi stigið verið, er hafist var handa um útgáfu sögu íslendinga f landi hér. Mál þetta hefir einnig fengið stuðning hinna ágætustu manna heima á Islandi, eins og að framan var vikið að. Ætti það út af fyrir sig að vera hvatning fyrir oss um að halda verkinu áfram og vanda til þess sem allra mest; annað tel eg oss til vansæmdar. Ræði eg það mál svo eigi frekar að sinni, því að nefnd sú, er það hefir með höndum, mun leggja fram skýrslu um gjörðir sínar. Aðrar nefndir, sem gera munu grein fyrir starfi sínu, eru: minjasafns-nefndin, nefnd sú, er safna skal þjóðræknislegnm fróðleik (sögnum, söngvum og lcvæðum), rithöfundarsjóðs-nefndin og nefnd sú, er endurskoða skyldi 21. grein félagslaganna. f’tgáfumál Tlmarit félagsins er fullprentað og verð- ur venju samkvæmt útbýtt á þinginu. Vara-forseti Gfsli .Tónsson er ritstjórinn, og má fyllilega vænta þess, að ritið verði I höndum hans bæði vandað og fjölbreytt að innihaldi. Er ritstjórnarstarf þetta mildl- vægur þáttur í starfsemi félagsins og að sama skapi þakkarvert. Fyrir einróma á- skorun stjórnarnefndar tókst Ásmundur P. Jóhannsson á hendur að safna auglýsing- um fyrir Tímaritið; hefir hann gengið að því verki með alkunnum dugnaði sínum og orðið ágætlega ágengt. Síðasta Þing fól stjórnarnefndinni að gefa út barnablaðið Baldursbrá, en þegar til kom, urðu kaupendur blaðsins svo fáir, að nefndin sá sér ekki fært að halda á- fram útgáfunni f bráðina, og van nefndar- mönnum mjög óljúft að taka þá ákvörðun. Hins vegar eru miklar byrgðir eldri ár- ganga ritsins fyrir hendi. Gefst mönnum tækifæri til að ræða það mál, er útgáfu- málin koma á dagskrá. Jóns Bjarnasonar skóli Eins og fólk vort veit, hætti Jóns Bjarnasonar skóli kenslu á síðastliðnu ári. Var þá skólahús hans til sölu við mjög sanngjörnu verði. pótti stjðrnarnefnd pjóðræknisfélagsins miður fara, ef hús þess- arar einu fslensku mentastofnunar vestan hafs lenti í höndum annara þjóða manna. Réðst nefndin þvf f að kaupa skólahúsið fyrir félagsins hönd, með það fyrir augum. að húsið gæti að einhverju leyti orðið skjól starfsemi félagsins og að svo mætti um hnútana búa, að það yrðl félaginu nokkur tekjulind. Vinnur nefnd sú, er stjðrnar- nefndin fól húsmál þetta, að úrlausn þess og mun greiðlega á sfnum tfma svara fyr- irspurnum um það á þinginu. Um fjárhag félagsins f heiid sinni nægir að vfsa til upplýsinga f prentuðum skýrslum þeirra féhirðis Árna Eggertson, fjármáiaritara Guðmanns Levy og skjalavarðar ólafs Pét- ursson. + prátt fyrir erfiðleika yfirstandandi tíðar, mun því mega segja, að félagið hafi haldið vel f horfinu á árinu. Skýrslur fjármála- ritara munu sýna, að félagatalið hefir auk- ist, bæði í aðalfélaginu og í ýmsum deild- anna. En f útbreiðslumálinu er þörf stöð- ugi-ar árvekni, ef félagið á eigi að ganga saman. Enn standa of margir íslendingar utan þess, þó að skilningur á starfi þess fari vaxandi. Einkum skyldi alt kapp la-gt á það, að ná til yngra fólksins. Jafnhliða skal þess þó þakksamlega minst, að deild Yngri Islendinga f Winnipeg starfar með miklu fjöri og eykur stöðugt við sig té' lögum. Hitt má aldrei gleymast, að fram-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.