Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Blaðsíða 141

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Blaðsíða 141
ÞINGTÍÐINDI 117 Með kærri kveðju til þingsins. Leslie, Sask. 21. febr. 1941. Virðingarfylst, Rðsm. Árnason, ritari. Var skýrslan samþykt samkv. tillögu Árna Eggertsons og Jóns Húnfjörð. Ársskýrsla deildarinnar “Brúin,” Selkirk fyrir 1940 Deildin telur nú yfir 60 fullgilda meðlimi. Pa5 hafa bæst i deildina margir meðlimir á árinu og mun bðkadeildin hafa átt mik- inn þátt I því. Bðkasafn deildarinnar hef- ir aukist að mun síðastliðið ár. Nýjar bækur hafa verið keyptar og eins hafa bækur verið bundnar inn og aðrar endur- bættar. Almennir fundir hafa ekki nema fáir verið haldnir á árinu. En þð hefir stjðrn- arnefnd og aðrar nefndir oft haft fund með sér. íslenskukensla fðr fram í fyrravetur eins og að undanförnu, en nú í ár var hætt við kensluna, þar á meðal vegna þess að fjárhagur deildarinnar er ekki gðður, og jafnframt • að kenslustyrkur aðalfélagsins hefir verið minkaður ár frá ári. Fjárhagsskýrsla féhirðis er sem fylgir: Inntektir: í sjðði frá fyrra ári ...........$ 38.06 Ágöði af tombólu ................ 35.55 Ágðði af leikriti ............... 17.75 Ágðði af samkomu ................. 3.40 Ágóði af spilasamkepni ........... 4.76 Kenslustyrkur aðalfélagsins ..... 20.00 Meðlimagjöld .................... 58.00 $177.52 Utgjöld: Fyrir bðkaskápinn ...............$ 46.15 Laun fyrir íslenskukenslu ........ 40.00 Fargjöld erindreka ................ 9-00 Húslán ........................... 23.00 Iðgjöld til aðalfélagsins ........... 29.00 Ýmislegt .......................... 1-lB í sjóði .......................... 29.22 $177.52 T. S. Thorsteinson, skrifari. Var skýrslan samþykt samkvæmt tillögu Jóns Húnfjörð og Glsla Sigmundssonar. Ársskýrsla deildarinnar “fsland”, Brown, Man., 1941 Litlar fréttir eru frá deildinni okkar. Starfið gengur líkt og áður. Meðlimatala sú sama og verið hsfir. Við höfðum fimm (5) fundi á árinu, sem leið og voru þeir vel sóttir af félagsfólki, og skemti- legir. Pann 1. júní síðastliðinn heimsðtti Norð- ur Dakota fðlk okkur, samkvæmt ráðstöfun Mr. S. S. Laxdal, forseta “Bárunnar”, og áttum við að endurgjalda þessa heimsókn með því að koma á fund til þeirra og talca þátt I prógrammi, og var töluverður undir- búningur hér undir þá ferð, en vissra hluta vegna drðgst þessi fundur, sem við áttum að taka þðtt I þar til 1. júlí, en þá voru svo miklar hömlur settar á ferðalag fðlks suður yfir “linuna” eða landamærin. að af þessari ferð gat ekki orðið, en til- hlökkun fðlks hvað þessari heimsókn við- vék var mjög mikil. Tuttugu og sex (26) manns heimsðtti okkur að sunnan, og tðk að sér að skemta okkur þetta kveld, sem það llka gjörði, og það með ágætum vel. Ræður héldu séra Haraldur Sigmar, Sigm. Laxdal og Gamalíel Thorleifson, svo söng Jðnatan Björnson tvær sólðs, en Miss Kathryn Arason lék á planð. Einnig flutti Guðmundur Jónasson frumort kvæði til deildarinnar okkar og bygðarinnar. Við erum mjög þakklát þessum gððu vinum og höfðum framúrskarandi mikla ánægju af þessari heimsðkn. Ef til vill væri ekki úr vegi af þinginu að hvetja deildir til að heimsækja hver aðra, þar sem of mikil fjarlægð ekki er til fyrirstöðu. Svo vil eg geta þess að embættismenn deildarinnar, kosnir á ársfundi 7. þ. mán. voru: Forseti, Thomas Thomasson Ritari, Guðrún Thomasson Fjárm. ritari, Jonathan Thomasson Féhirðir, Thorst, J. Glslason. Með bestu ðskum til þingsins. Virðingarfylst, Thorsteinn J, Glslason. 17. febrúar 1941. Var skýrslan samþykt samkvæmt till. Ara Magnússonar og Amljðts Olsons. Skýrsla frá The Icelandic Junior League var lesin af Mrs. Hannes Lindal: The Annual Report of tlie “Junior Ieelandic League” February 1940 to February 1941 I would like to begin my report by presenting the financial statement which is as follows:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.