Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Blaðsíða 137
ÞINGTÍÐINDI
113
Ársskýrsla “Baldursbrá”
Frá 1. okt. 1939 til 1. okt. 1940.
INNTEKTIR:
170 áskriftir ...............$ 85.00
2 áskriftir af 4. árgang .... 1.00
3 bækur 4 $1.50 ............. 4.50
14 bækur á $100 ............. 14.00
Á banka frá síðasta ári ..... 1.62
$ 106.12
$ 58.00
36.35
.11
11.66
$ 106.12
B. E. Johnson.
Yfirskoðað og rétt fundið, 18. febr. 1941.
G. L. Jðhannson S. Jakobson.
“Balclursbrá” bækur
Frá 1. okt. 1940 til 15. okt. 1941
INNTEKTIR:
43 bækur seldar ............$ 43.00
Blöð seld við Laugardagsskðla 3.50
í sjóði 1. oktðber 1940 .... 11.66
ÚTBORGANIR: $ 58.16
Columbia Press fyrir band.... ....$ 14.58
Víxilgjald .75
Pðstgjald 1.70
$ 17.02
Afhent féhirði A. Eggertson .... 41.13
B. E. Johnson.
Sveinn Thorwaldson lagði til og Elías
Elíasson studdi tilllögu um að vlsa skýrslu
bessari til fjármálanefndar. Var samþykt.
Guðmann Levy las þá skýrslu fjármála-
ritara:
ÚTBORGANIR:
Prentun ............
Pðstgjald og vélritun
Víxilgjald .........
í sjóði ............
Skýrsla fjármálaritara.
Eins og forseti félagsins mintist á I
þingsetningarræðu sinni, má segja að út-
breiðslustarfsemin hafi gengið vel á árinu,
vinsældir félagsins virðast stöðugt fara
vaxandi, og nýir meðlimir bætast við.
Nú á þessu ári hafa 35 nýir meðlimir
gengið I félagið, og flesta af þeim hefir
hinn ötuli forseti okkar, Dr. Beck, fenglð
til að ganga I félagið, og eru margir af
þeim velþektir og mikils metnir menn, svo
sem prðfessorarnir Sveinbjörn Johnson.
Sturla Einarsson og Loftur Bjarnason,
Hon. Frederick H. Fljózdal. prestarnir
Guttormur Guttormsson, Albert E. Krist-
jánsson, sem áður voru í félaginu, en höfðu
gengið úr, og Sveinbjörn ólafsson, og svo
lögfræðingarnir Ásmundur og Oscar Ben-
son og Ragnar Johnson.
Viljum vér bjðða þessa og aðra nýja
meðlimi velkomna í félagið.
Svo hefir og Dr. Beck með skrifum sín-
um fengið söngfélagið “Harpa” í Belling-
ham, Wash., sem telur 24 meðlimi, til
þess nú á þessu þingi, að biðja um inn-
göngu I pjóðræknisfélagið sem sambands-
deild, og vil eg leggja hér fram þá beiðni.
sem er svohljððandi:
1236 EIlis Street,
Bellingham, Wash., U.S.A.
18. febrúar, 1941.
Guðm. Levy, fjármálaritari
pjððræknisfélags íslendinga
I Vesturheimi.
Háttvirti herra,—
Söngfélagið “Harpa” I Bellingham, Wash.,
U.S.A., ðskar hérmeð að fá innlimun sem
sambandsdeild í pjððræknisfélag íslendinga
I Vesturheimi. Sendist hér með fyrsta
árstillag, fyrir árið 1941, að upphæð $7.00
(sjö dalir).
Virðingarfylst,
Freya Bourne, forseti.
Vil eg leyfa mér, hr. forseti, að leggja
til að beiðni þessi sé samþykt með því að
allir standi á fætur. Með þessum 24 með-
limum, sem tilheyra söngfélaginu "Harpa”,
30 nýjum meðlimum I aðalfélagið og 6 nýj-
um meðlimum I deildina Báran 4 Moun-
tain hefir forsetinn raunverulega aukið
meðlimatölu pjóðræknisfélagsins um 60.
Má slfkt heita vel gjört á einu ári.
Allar deildir félagsins hafa gert skil 4
árinu og sumar aukið meðlimatölu slna
allmikið eins og skýrslur þeirra munu bera
með sér. Tveir meðlimir hafa sagt sig
úr félaginu á árinu, og forseti hefir nú
þegar getið þeirra 20 meðlima, sem dáið
hafa á árinu. Pað er stðrt skarð, og I
sumum tilfellum vandfylt, en ef útbreiðsla
félagsins gengur jafn vel framvegis, eins
og á þessu ári, þá er engu að kvíða.
Guðman Levy.
Fjármálaritari lagði til að söngfélaginu
"Harpa” I Bellingham, Wash., sé viðtaka
veitt I félagið. Tillöguna studdi Sveinn
Thorwaldson og var hún samþykt með þvl