Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Blaðsíða 35

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Blaðsíða 35
COLUMBUS OG CABOT 11 ið. Snemma í maí 1498 var lagt aí stað frá Bristol með tveim skipum, °g voru að auki þrjú smáskip með ýmsum varningi. Þegar þeir komu út úr írska hafinu tóku þeir stefnu í norðvestur, en fengu mikinn storm. laskaðist eitt skipið, svo að það varð að snúa við. Hin héldu áfram °g reyndu að halda eins nálægt 58. breiddarstigi og hægt var, en Golí- straumurinn rak þá norður á bóg- lnn. Snemma í júní sáu þeir land °g var það austurströnd Grænlands. Hafði Fernandes sagt þeim frá þessu landi og því kendi Cabot það V1ð hann og kallaði það Labradors- land.*) Eftir þessu lítur ekki út fyr- lr> að Englendingar hafi þekt mik- ^ð til Grænlands á þeim tímum, og Þó vilja sumir halda því fram, að þeir hafi rekið þar nokkra verslun a 15. öld. Þetta land hugðu þeir sjálfsagt, eins og Corte Real síðar, að væri hluti af Asíu, og svo er það táknað á Cantino-kortinu frá 1502. Þeirn þótti mikið koma til hinna björtu nótta þarna norður frá og héldu nú norður með strönd þessa fundna lands, en kuldinn óx og ís- jakarnir urðu fleiri og segulnálin Var að engu gagni. Hinn 11. júlí V°ru þeir komnir til 67° 30' n. br. mitt í Danmerkursundi milli ís- lands og Grænlands; þá neituðu skipshafnirnar að fara lengra. Cabot varð því að snúa við, og hélt nú suður með landi, og hugðist mundu brátt komast til Cipangu. Fyrir vl?annlS er Grænland nefnt á kortum fram k .míðja 16. öld. En 1568 lcom út Zeni- fh s^n<li ÞaS Engronelant, og því Ul Mercator á heimskorti sínu Labrador our fyrir sun^is^ sem sígar var kallaö i . Vlssund, og hefir Labrador nafnið hald- n . sl®an við það land, sem nú er svo suðurodda Grænlands komus'. þeir og eitthvað upp með vest- urströndinni, en þar mætti þeim aftur ís; var þá haldið vestur yfir Davissund og hafa þeir ef til vill séð Baffinland, siglt svo suður eftir og loks náð suður til núverandi Labradors. Þeir hafa komist þar í kynni við Indíána og verslað eitt- hvað við þá, því að þrem árum síðar (1501) fann Gaspar Corte-Real hjá Naskopee Indíánum þar brot aí gyltu sverði og tvo eyrnahringi, sem gert hafði verið í Feneyjum. Geta Indíánarnir ekki hafa fengið þetta frá öðrum en þeim Cabot, og er þetta besta sönnunin fyrir þvi, að þessi frásögn um aðra ferðina hans sé rétt. Nú komu þeir brátt á þær slóðir, þar sem Cabot hafði verið árinu áður, og héldu enn suð- ur með landi uns þeir komust til 38° eða 36° n. br. Þeir höfðu ekki fund- ið Cipangu, Cathay, eða Krydd- eyjarnar, matarforði þeirra nærri þrotinn, og því réðu þeir af að halda heim. Hvernig þeim var þar tekið vitum við ekkert um, eða hvað margir komust heim. Nokkr- ar innanlands óeirðir voru að vísu um þær mundir á Englandi, en þær hafa varla verið orsök þess að heim- komu leiðangursins er að engu get- ið, heldur það, að þetta mátti vera mönnum hin mestu vonbrigði — ekkert fundið sem búist var við, og skip tóm og tómhentir menn heim komið. En að skipin, eða eitthvað af þeim, hafi komið aftur, þykir mega ráða af því, að þessi strönd, sem þeir fóru fram með, er mörkuð á fyrnefndu korti Juan de la Cosa’s. Annars segir ekki meira frá John Cabot, og er líklegt, að hann hafi dáið skömmu síðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.