Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Blaðsíða 74

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Blaðsíða 74
50 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA að flytja vestur að neinu ráði að heiman, því hún stendur sér en ekki í sambandi við hina fornu og ramm-íslensku trú á vofur, sem nokkrir vesturfarar fluttu með sér frá byrjun útflutninga, en sem misti einkennilega fljótt magn sitt og sér- kenni í umhverfinu nýja, dagaði uppi og gleymdist eins og alt, sem verður á eftir tímanum. En þó að andatrúin nýja væri ó- lík þjóðtrúnni á svipi og sálir fram- liðinni í líkamlegu gervi, sem oft birtist á liðnum öldum í ímynd hrellingar, harðleikni og vanmáttar hinnar þjáðu þjóðar, þá stóð hún nokkuð hliðstæð draumatrú margra íslendinga að fornu og nýju, þar sem draummaðurinn útskýrði margt dularfult úr annari tilveru fyrir þeim, sem svaf, og sagði honum stundum fyrir óorðna hluti líkt og sagnarandinn, sem er enn annað fyrirbrigði. Þó að íslendingar væru þá stutt á veg komnir með að rannsaka leyndardóma sálarinnar, þá hafði því þó verið trúað í allmörg ár af ýmsum mönnum suður í Bandaríkj- um, að hinir látnu gætu gert sig skiljanlega jarðneskum mönnum á ýmsan hátt. Þannig segir Bootli Tarkington rithöfundur frá Indian- apolis frá því í sögu æskuára sinna: As I seem io me (1941), að þegar hann var 14 ára drengur (um 1882), hafi sumt af nánustu skyldmennum sínum látið borð hreyfast á óskilj- anlegan hátt, og fengið fréttir frá framliðnum frændum sínum og vinum, með því að spyrja þá og fá svör þeirra með vissum höggum borðsins, sem táknuðu orð og setn- ingar. Seinna komu lifandi miðlar í stað borðanna í Bandaríkjunum, þó að íslendingar þektu þá lítið ann- að en borðið, beggja megin landa- mæranna. Mörgum trústerkum löndum á gamla vísu, var lítt um þessar listir gefið, og mæltu líkt og gamli Tark- ington, afi Booth rithöfundar, sagði liðugum 20 árum áður, að það væru ekki hrekkir og svik mannlegs hyggjuvits, sem orsökuðu höggin, en þar sem þetta gætu ekki verið góðir andar frá himnaríki, vegna þess að ekkert stæði um þetta í biblíunni, þá hlytu þeir að vera frá hinum vonda. En íslendingar vissu þá ekki hvað sá karl hafði sagt, og nýjunga- girnin var svo mikil hjá þeim fáu, sem nokkuð vissu um þessar annars heims fréttir, hvað sem aðrir sögðu, að þeir stóðust ekki freistinguna, en lögðu sínar lúnu hendur á eld- húsborðið, stofuborðið eða hvert það borð, sem laust var þá stundina, og sátu í myrkrinu kringum það og væntu nýrra fyrirbrigða. Magnús Arason var einn þeirra landa, sem notaði borð til að leita frétta að handan, og varð nokkuð ágengt. Kvaðst hann hafa fengið þær upplýsingar um afa sinn og ömmu, sem fyrrum þóttu merkis- hjón, vel að sér og sómi sveitar sinnar, að þau hefðu valið sér það starf fyrir handan, að taka á móti öllum þeim íslendingum vestan hafs, sem týnt hafa niður móður- málinu, eða aldrei lært það svo vel, að þeir gætu hugsað og talað a íslensku um alla eilífð eins og hinir. sem að heiman komu. Grunaði Magnús, að þau gerðu þetta í minn- ingu um vesturför sína, því þaU höfðu haft mikið dálæti á honum, en dóu úr einni landfarsóttinni vor- ið, sem hann var fermdur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.