Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Blaðsíða 46

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Blaðsíða 46
22 TÍMARIT Þ J ÓÐRÆKNISFÉL AGS ÍSLENDINGA uppruna, í þágu ættlandsins. Því það var ást ykkar og traust á Aðalsteini, sem vakti og glæddi hjá mér þá hugarsýn, sem eg reyndi að móta í steininn. En eins og stand- myndin á hvergi eins vel heima eins og hér á klöppinni, eins fær meðfætt táp Aðalsteins og vitsmun- ir hvergi notið sín, fyrst hann yfir- gaf átthagana. Aðalbjörg: En mér finst hann einmitt hafa notið kraftanna betur í Vesturheimi, en hann hefði gert hér heima. Hvaða verksvið hefir landið okkar að bjóða stórhuga aí- reksmönnum? Ragnar: Meira verksvið en nokk- ur önnur þjóð! Við erum svo af- skektir og fámennir, að gallarnir hjá okkur blasa við, hvar sem litið verður. Verkefnin eru alstaðar að finna. Við getum, að kalla má, á svipstundu gert heildar-yfirlit og séð, hvar kraftar okkar kæmu helst að notum. Og meðvitundin um það, að landinu sé brýn nauðsyn á því besta, sem í okkur er spunnið, knýr okkur fram til að reynast nýtir og afkastamiklir. Aðalbjörg: Eins og íslendingar séu einir um þetta! Veraldarsagan sýnir að þetta, sem þú vilt gera sér- eign okkar, hefir verið orkulind flestra þjóðskörunga heimsins. Ragnar: Að vísu er það rétt, en geturðu bent mér á einn einasta slíkra manna, sem uppi sé nú í Vesturheimi — einn einasta, sem má sín í nokkru? (Þögn). Þjóðin er orðin svo mannmörg, þjóðlífið svo margþætt, iðnaðurinn svo stórfeld- ur, að einstaklingurinn sér hvergi nærri út yfir þjóðfélags-heildina. Umbótamaðurinn, hversu einlægur og ötull sem hann er, verður að takmarka starfsvið sitt innan vissra vébanda, og hversu vel sem hon- um vinst á, í sínum takmarkaða verkahring, rekur hann sig alstað- ar á. Honum er um megn að gera sér grein fyrir öllum þeim öflum, sem honum eru andstæð; og þegar loks hann finnur: að hversu vel sem hann vill samborgurum sínum, verða allar tilraunir hans árangurs- lausar, þá er hætt við að hann gef- ist upp og fari að eins og hinir — beiti sér til þess eins, að komast áfram, eins og kallað er. Geri hann það ekki, er honum útskúfað. Hann er talinn landráðamaður og heppinn ef hann lendir ekki í fangelsi. Aðalbjörg: En við vitum vel, að til eru menn í Vesturheimi, sem lifa aðeins fyrir hugsjónir sínar. Ragnar: Víst er svo. En það eru ekki auðmennirnir. Og allra síst auðmenn, sem hófu baráttuna fá- tækir unglingar úr framandi landi. Aðalbjörg: En þegar þessir út- lendingar hverfa svo heim, og beita þekkingu sinni og auðæfum í þarfir fósturjarðarinnar? Ekki þarf Aðal- steinn að finna gull hér á íslandi sín vegna. Hitt er líklegra: að hann hafi fundið til fátæktar íslensku þjóðarinnar, og langi til að bæta úr henni. Ragnar: Það verður aldrei gull, sem eflir hamingju íslands. Aðalbjörg: Þó eg hafi lítið vit á fjármálum, finst mér sennilegt, að hagur þjóðarinnar batnaði, ef hún eignaðist nýjan gullforða. (Þögn). (Ragnar lítur brosandi til Aðal- bjargar. Andlit hans ummyndast. Hún verður glaðvær í bragði). Þ'J ætlar að segja mér sögu! Ragnar (með glaðværð og fjöri): Þegar eg var lítill, lék eg mér að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.