Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Blaðsíða 69

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Blaðsíða 69
NORÐUR Á ROSS 45 an, sem vildu stunda atvinnu í borginni. En fengist hún ekki, voru þeir þar vanalega stutt og fóru út í sveitir til bændanna, því þó að fæði og húsnæði, færi vanalega ekki fram úr þrem dollurum um vikuna fyrir karlmenn, og nokkru minna fyrir konur, þá var þeim ofraun að borga það, sem ekkert áttu. Bóndi sá, er seldi Manna A. Thorsdal fæði og húsnæði hét Magnús og var Arason, fátækur f j ölskyldumaður, sem vann nú orð- ið við smíðar en hafði áður á árum mokað í hinum djúpu strætaskurð- um fyrir bæinn, sem enn var þá alltítt hjá íslendingum, þótt Gall- arnir, sem íslendingar nefndu svo af lítilli þekkingu, væru í þann veg- inn, að draga þá flesta upp á skurð- bakkann og síga sjálfir niður. Magnús hafði verið á ýmsum stöðum vestan hafs, en naut sín hvergi vel og gat ekki fest rætur. Hann var góðlegur sýnum og vild’ vera mikill íslendingur, fremur greindur og vel að sér bóklega, en enginn hyggindamaður á heims- vísu, ör og nokkuð fljótráður, reik- ull í trú sinni, gruflandi og fljótur að verða fyrir áhrifum annara. Hann var hrekkjalaus maður og stundum auðtrúa þegar slægir menn áttu í hlut. Hafði oft verið illa á hann leikið, sérstaklega í kaupum verðlausra hlutabréfa í ónýtum nám- um og þess háttar, sem auglýsinga skrumið hóf þá stundina upp til skýjanna. Kona Magnúsar hét María Brands- dóttir. Hún var hin mesta ágætis kona. Þrátt fyrir hin miklu hús- störf hafði henni gefist tími til að kenna börnum sínum að lesa ís- tensku. Einnig hafði hún séð um, að þau eldri voru orðin sendibréfsfær á íslensku. Kvaðst hún kunna betur við, að þau gætu skrifað sér á móðurmálinu, þegar þau væru kom- in frá sér út í hinn mikla ensku- mælandi heim Norður Ameríku. sem tók íslendinga fastari tökum með hverju árinu sem leið, og gerð- ist djarftækari til kvenna þeirra, bæði með kvonbænum og lausatök- um. En almenn var íslensku kensla þá ekki í Winnipeg, þótt einstöku heimili héldi barnakennara um tíma. Samt lærðu börnin þá miklu meira en nú að tala íslensku, meðan það íslenska góðæri stóð yfir, að foreldrarnir og flestir fullorðnir töluðu hana í heimahúsum, þótt all- bjöguð væri hún hjá sumum á þeim tímum, og yngra fólkinu hætti við að skjóta inn í enskum setningum til skýringar. En þá strax var far- ið að brenna við á mörgum heim- ilum, að börnin, sem erft höfðu rödd foreldranna en ekki mál þeirra, hefðu svo hátt á ensku í sinn hóp, að ekkert af því heyrðist, sem for- eldrarnir sögðu á íslensku, einkum ef þau voru farin að eldast og missa róminn. Elsta dóttir þeirra hjóna, og sú eina af börnunum, sem hér er get- ið, hét Jóhanna, oft kölluð Jóa og Hanna af íslendingum, en Joan og Joe af þeim, sem voru af breskum stofni. Hún var tæplega tvítug yngismey, úti og inni í skósíðum kjól, en með barðastóran strútsfjöð- urs-hatt þegar hún klæddi sig upp á og var til sýnis úti í pörkum eða inni í kirkjum og skemtisölum. Hún hefði sómt sér að vera tígulegasta drotningarefnið í öllum hvítra manna löndum, sem kóngsríkis nafn báru í þá daga, en fslendingar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.