Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Blaðsíða 127

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Blaðsíða 127
Tuttugaáta og Annað Arsþing Þjóðræknisfélags íslendinga í Veáturheimi var sett í Good Templarahúsinu á Sargent Avenue I Winnipeg kl. laust eftir tíu á mánudaginn 24. febrúar 1941, að viðstöddu fjölmenni úr borg og bygð. pingsetning hófst með því að sunginn var sálmurinn ‘‘Faðir andanna” með aðstoð Gunnars Er- lendsonar við hljóðfærið. pvinæst las séra Rúnólfur Marteinsson ritningarkafla og fiutti bæn. Skrifari las fundarboð þingsins eins og það hafði birst í báðum vikublöð- unum íslensku: “Tuttugasta og annað ársþing pjóðræknis- félagsins verður haldið I Good Templara- húsinu við Sargent Ave., Winnipeg, 24., 25. og 26. febrúar 1941. Samkvæmt 21. grein félagslaganna er deildum þess heimilt að senda einn fulltrúa til þings fyrir hverja tuttugu eða færri gilda félaga deildarinnar, gefi þær fulltrúum skriflegt umboð til þess að fara með atkvæði sín á þinginu og sé þau staðfest af forseta og ritara deildar- innar. Aætluð dagskrá: 1. pingsetning. 2. Ávarp forseta. 3. Kosning kjörbréfanefndar. 4. Kosning dagskrárnefndar. 5. Skýrslur embættismanna. 6. Skýrslur deilda. 7. Skýrslur milliþinganefnda (Saga ls- lendinga 1 Vesturheimi o. fl.). 8. Útbreiðslumál. 9. Fjármál. 10. Fræðslumál. 11. Samvinnumál. 12. Útgáfumál. 13. Bókasafnið. 14. Kosning embættismanna. 15. Ný mál. 16. ólokin störf og þingslit. ping verður sett kl. 9.30 á mánudags- morguninn, 24. febrúar, og verður fundur til kvölds. Að kvöldinu hafa “The Toung Icelanders” skemtisamkomu I efri sal húss- ins. priðjudag allan verða þingfundir. Að kvöldi þess dags hefir deildin “Frón” sitt árlega íslendingamót. Á miðvikudaginn verða þingfundir, og fara þá fram kosn- ingar embættismanna. Að kvöldinu kl. 8 verður skemtisamkoma. Við það tækifæri flytur Dr. Ólason, læknir sem nýkominn er frá Islandi og starfar við Almenna spítal- ann I Winnipeg, ræðu. Winnipeg, 10. febrúar 1941. í umboði stjórnarnefndar pjóðræknis- féiagsins, Richard Beck, forseti. V. J. Eylands, ritari.” Pá las forseti simskeyti til þingsins frá pjóðræknisfélagi Islands undirskrifað af hr. Árna Eylands, forseta þess félagsskapar: Reykjavik, Feb. 19, 1941. Icelandic National League, 776 Victor St., Winnipeg. Sending fraternal greetings to National League with thanks for their activity on behalf Iceland, wishing future prosperity. Árni Eylands, president. pá las forsetinn skeyti frá The Icelandic Society of New York, undirskrifað af for- seta þess hr. Ólafi ólafsson: Richard Beck, President Icelandie National League, 776 Victor Street, Winnipeg. Icelandic Soeiety of New York sends greetings and felicitations to Icelanders in Canada at their annual meeting. Olafur J. Olafsson, chairman. Einnig flutti forseti bréflega kveðju frá Steingrími kennara Arasyni, sem nú er við nám á Columbia háskólanum I New York, gat hann þess að kvæði fylgdi bréf- inu, sem mundi lesið síðar á þingi. Pá afhenti forseti skrifara til lesturs bréf frá forseta ríkisháskólans I Grand Forks, N.D., Dr. John C. West. Var það mjög hlýleg kveðja til þingsins: February 20, 1941. Dr. Richard Beek, University of North Dakota, Grand Forks, North Dakota. Dear Dr. Beck: I understand that you are leaving soon for Winnipeg to preside for the annual convention of the Icelandic National League
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.