Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Blaðsíða 157

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Blaðsíða 157
ÞINGTÍÐINDI 133 Útnefningarnefndin mælir með eftirfylgj- andi mönnum I embætti fyrir komandi ár: Fors.—Dr. Richard Beck Vara-fors.—Gísli Jónsson Ritari—séra Valdimar J. Eylands Vara-rit.—Páll S. Pálsson Péhirðir—Árni Eggertsson Vara-féh.—Ásm. P. Jóhannsson Fjármálar.—Guðmann Levy Vara-fjármálar.—Sveinn Thorvaldsson Skjalavörður—ól. Pétursson Endurskoð.—Grettir L. Jóhannsson. Dagsett 26. febr. 1941. G. L. Jðhannsson E. H. Fáfnis E. H. Fáfnis G. Árnason. Sömuleiðis var Grettir konsúll Jóhanns- son útnefndur af nefndlnni sem yfirskoð- únarmaður fyrir næstu tvö ár. ólafur Pétursson og Arnljótur ólson lögðu til að útnefningu til forseta embættis sé lokið. Var tillagan samþykt í einu hljóði. Lýsti vara-forseti, Gísli Jónsson, þá núverandi forseta Dr. Richard Beck rétt kosinn til forseta fyrir næsta ár. Var þeirri tilkynning tekið með lófaklappi af þingheimi. Gísli Jónsson hafði verið útnefndur til vara-forseta af nefndinni. Ari Magnús- son og Gísli Sigmundson tilnefndu Dr. S. E. Bjömson; J. Húnfjörð og Elías Elíasson tilnefndu Asmund P. Jðhanns- son; Ásmundur P. Jóhannsson og S. S. Laxdal tilnefndu séra Valdimar J. Ey- lands. Hjörtur Hjaltalín og Guðmann Levy lögðu til að útnefningum til vara- forseta embættis skyldi lokið. Var tillagan samþykt. Var nú gengið til atkvæða um varafor- setaembættið. Forseti tilnefndi sem teljara Þá: Guðmann Levy, Árna G. Eggertson, Egil H. Fáfnis og Philip Pétursson. Grettir konsúil Jóhannsson lagði fram tii Þingsályktunar: That the Icelandic League of Am. in convention assembled instruct its Secretary to write letters of appreciation to the "Wmnipeg Free Press and The Win- nipeg Tribune for courteous reportings and generous display of the proceeding and doings of this convention.” Var þingsályktunartillaga þessi sam- Þykt, samkvæmt tillögu framsögumanns og Árna Eggertssonar. Teljarar lýstu því nú að enginn hefði verið kosinn til varaforseta I fyrstu umferð kjörseðla. Grettir L. Jó- hannsson og Dr. Sveinn Björnson lögðu til að sá sem fæst atkvæði hefði hlotið, falli úr við næstu umferð. Var það samþykt. Var þá aftur gengið til atkvæða um þá. Gísla Jónsson, Svein Björnson og Valdimar J. Eylands. Á meðan talning atkvæða fór fram kvaddi forseti sér hljóðs og þakkaði að- stoðar-féhirðir I sambandi við ágætt starf hans í þágu Tímarits félagsins. Var tekið undir það með þvi að allir stóðu á fætur, samkvæmt tillögu Elíasar Elíassonar. Flutti aðstoðar féhirðir Ásmundur P. Jó- hannsson þinginu ávarp. Hvatti hann félagsmenn til að láta auglýsendur njóta viðskifta sinna að öðru jöfnu, og láta þá á þann hátt vita að stuðingur þeirra sé að nokkru metinn. Kvað hann $2,077.00 hafa komið inn fyrir auðlýsingar I þetta sinn, en $1865.00 á síðastliðnu ári. Var þessum upplýsingum tekið með miklu lófaklappi af þingheimi. Komu nú talningamenn af tur með þá til- kynning að enginn hefði enn hlotið nauð- synlegan meiri hluta til varaforseta kosn- ingar. Samkvæmt áðurnefndri tillögu um atkvæðafjölda kandidatanna, voru nú eftir I kjöri þeir Gfsli Jónsson og Dr. Sveinn E. Björnson, Árni G. Eggertson, K.C., kvað tilhlýðilegt að þingsályktunartillaga væri samin til að þakka hermönnunum starf þeirra. Lagði hann þvf næst fram eftir- fylgjandi tillögu: Resolved, that the Icelandic National League of America expresses its deep and 'heartfeit appreciation to all members of His Majesty’s forces serving in Canada and overseas and sends Its greetings. Var tillagan samþykt með því að allir stóðu á fætur. Las Ásmundur P. Jóhannsson þá skýrslu fjármálanefndar þingsins: Fjármálanefndin hefir yfirfarið endur- skoðaðar skýrslur embættismanna pjóð- ræknisfélagsins og finnur ekkert við þær að athuga og leggur til að þær séu við- teknar og samþyktar eins og þær liggja fyrir. Á þingi pjóðræknisfél. 26. febr. 1941. A. P. Jóhannsson ó. Pétursson S. Thorvaldson. Var skýrsla þessi samþykt samkvæmt tillögu framsögumanns og J. Húnfjörðs. Talningamenn komu nú fram með Þá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.