Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Blaðsíða 148

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Blaðsíða 148
124 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA bréf frá Thor Thors, konsúl Islands I New York: Hinn 21. febrúar 1941. pjóðræknisþing Islendinga, Winnipeg,— í tilefni þjóöræknisþingsins sendi eg ykkur mínar einlægustu óskir um gifturíkt starf I hinum göfuga tilgangi að treysta böndin milli íslendinga beggja megin hafs- ins. J>að hefir aldrei verið meiri þörf á sam- heldni og samúð allra Islendinga en nú, er styrjöld og skálmöld geysa um allar álfur og þökk sé hverjum þeim, er leggur sinn skerf til styrktar og frelsis hins Islenska kynstofns. Gæfa fylgi störfum ykkar og framtíð. Með vinarkveðjum, Thor Thors. pá voru tekin fyrir álit milliþinganefnda. Mrs. Bergþór Johnson lagði fram álit Min jasafnsnefndar: Skýrsla Mlnjasafnsnefnflar, febrúar 1941. pessir munir hafa bætst I safnið á árinu: 2 silfurhólkar — gefnir af Miss Thorgerði Thórdarson. Signet — er átti Jón Árna- son — gefið af Kristjáni Jónssyni, Breden- bury; þetta signet er um 100 ára gamalt. Safnið er geymt I bókaherbergi félagsins. B. E. Johnson Davið Björnsson. Var skýrslan viðtekin og samþykt sam- kvæmt tillögu Árna Eggertsonar og Jóns Húnfjörð. pá lagði ritari fram skýrslu lagabreyt- inganefndar: Bagabreytinganefnd Nefndin, sem kosin var á slðasta þingi pjóðræknisfélagsins til að athuga fyrirhug- aða breytingu á 21. grein aukalaga félags- ins, hefir eftir nána athugun komist að þeirri niðurstöðu að það sé með öllu óþarft að breyta lagaákvæði því, sem grein þessi fjallar um, nema þess sé óskað að fjölga tölu atkvæða þeirra, sem hver fulltrúi má fara með á þingi. Sé þess óskað má sleppa úr eða breyta næstsíðustu setningu greinar. innar. Sllka breyting telur nefndin samt ekki heppilega né nauðsynlega undir nú- verandi kringumstæðum pjóðræknisfélags- lns. Nefndin telur grein þessa svo Ijósa að ef nákvæmlega er farið eftir fyrirmælum hennar geti misskilningur á fulltrúavaldi erindreka trauðlega komið til greina. Mælir nefndin því með því að grein þessi sé látin standa óbreytt, eins og hún nú er. G. Grímson V. J. Eylands S. S. Laxdal. Árni Eggertson og Arnljótur Olson lögðu til að skýrsla þessi sá samþykt. Urðu nú umræður um málið á vlð og dreif. Til máls tóku Ari Magnússon, Árni Eggertson, Ás- mundur P. Jóhannson, Haraldur ölafsson, Sveinn Thorwaldson, Hjálmar Gislason og Jón Húnfjörð. Séra Guðmundur Árnason lagði til og Jón Húnfjörð studdi tillögu þess efnis að síðasta málsgrein 21. greinar aukalaga félagsins sé feld úr. Guðmann Levy benti á 28 grein aukalaga félagsins, sem fjallar um lagabreytingar. Samkvæmt grein þessari er ekki hægt að breyta lög- um félagsins nema tilkynning hafi komið til stjórnarnefndar um fyrirhugaða breyt- ingu, að minsta kosti þremur mánuðum fyrir ársþing félagsins. Forseti úrskurðaði samkvæmt þessu, að breytingartillaga Árna- sons og Húnfjörðs gæti ekki komist að Lýsti séra G. Árnason því þá að tillögu sína bæri að skoða sem tilkynning til stjórnarnefndar um væntanlega breyting ú þessum lið. Var nefndarálitið þá samþykt og málið þannig afgreitt af þinginu. Ásmundur P. Jóhannsson tók þá til máls fyrir hönd stjórnarnefndar félagsins og gjörði grein fyrir kaupinu á byggingu Jóns Bjarnasonar skóla. Gjörði hann Itarlega grein fyrir gjörðum nefndarinnar I þessu máli, og lagði að lokum fram eftirfarandi tillögu I þremur liðum: 1. pingið lýsir samþykki slnu á gjörðum félagsins að því er snertir kaupin á Jóns Bjarnasonar skólabyggingunni á síðastliðnu ári. 2. pingið felur væntanlegri stjórnar- nefnd fult og ótakmarkað umboð til að selja nú fasteign þessa aftur ef hagkvæmt til- boð fæst I hana. 3. Að öðrum kosti sé væntanlegri stjórn- arnefnd heimilað að breyta byggingunni ’ tbúðir, eða ef hyggilegra þykir, að at- huguðu máli, að bæta ofan á hana einni hæð, ef hagkvæmlegt lán er fáanlegt. Urðu nú all-langar og fjörugar umræð- ur um málið. Ari Magnússon tók fyrstur til máls. Taldi hann stjórnarnefndina hafa tekið sér gjörræðisvald I hendur er hún réðist I að kaupa fasteign þessa fyrir fé félagsins en án leyfis eða heimildar tn því. Séra Rúnólfur Marteinsson taldi ó-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.