Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Blaðsíða 138
114
TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA
aS allir stóSu á fætur. Kristján IndriSa-
son lagSi til og Hjörtur Hjaltalín studdi
tillögu um aS skýrsla fjármálaritara sé
viStekin af þinginu. Samþykt.
ólafur Pétursson lagSi þá fram skýrslu
skjalavarSar:
Ársskýrsla Skjalavarðar
Timarit óseld I Winnipeg:
I-XX árg.
Hjá skjalaverði, einök.... 5551
Hjá fjármálaritara, eintök 23
XXI árg.
Hjá skjalaverSi, eintök.... 162
Hjá fjármálaritara, eintök 5
5731
Tlmarit á Islandi:
Samkvæmt síðustu skýrslu
voru á íslandi, eintök.... 1415
XIX árg. send til ísl., eint. 20
XXI ár. send til Isl., eint. 188 1623
Samtals ............... 7354
Talsvert af þessu hefir verið selt, en
engin skýrsla yfir það borist til skjala-
varSar.
Skýrsla yfir XXI. árg. Ttmaritsins:
Til heiSursfélaga, rith., o. fl. 43
Til umboSssölu á fslandi.... 174
Til auglýsenda Tlmaritsins 128
Til fjármálaritara .......... 750
Hjá skjalaverSi ............... 162 1257
Útbýtt af eldri árgöngum:
GefiS til Ninette Sanatorium, eitt eint.
frá byrjun. Afhent Dr. Richard Beck,
eitt eint. frá byrjun.
pjóðréttarstaSa íslands (Sérprentun):
Hjá umboSssala á íslandi.... 200
Hjá skjalaverSi ............ 100 300
Svipleiftur Samtíðarmanna, eint....... 133
Eitt eintak gefið til Ninette Sanatorium.
Bókasafn:
Deildin “Prón” hefir umsjón yfir aSal
bókasafni félagsins og mun leggja fram
skýrslu þvl viðvlkjandi.
Winnipeg, 18 febrúar 1941.
Ó. Pétursson, skjalavörSur.
TfirskoðaS og rétt fundiS 18. febr. 1941.
G. D. Jóhannson S. Jakobson
Var skýrslan samþykt samkvæmt til-
lögu Sveins Thorwaldsonar og Nikulásar
Ottenson.
Mrs. Bergþór E. Johnson lagSi þá fram
skýrslu Baldursbrár.
Var skýrslan samþykt samkvæmt tillögu
ólafs Péturssonar og Bjarna Sveinsson.
pá las skrifari skýrslu frá deildinni
“Báran” á Mountain, N. Dak.:
Ársskýrsla Dakota deildarinnar “Báran”
ASalstarf deildarinnar á næstliðnu ári
má telja: Fyrst — Umsjón meS bygging
minnisvarSa K. N. Júlíus, sem fullger var
og afhjúpaður 15. september s.l. aS fjölda
fólks viSstöddum. Skýrslur yfir inntektir
og útgjöld I sambandi viS þaS verk hafa
veriS birtar I báSum Isl. blöSunum, sem
sýndu að hvorttveggja stóSst á. GirSingu
I kringum varSann hefir deildin ákveðiS
aS setja upp næsta sumar á sinn kosntað.
AnnaS — Tilsögn I söng fyrir börn og
unglinga, undir stjórn Mr. Jónatans Björns-
sonar, meS aSstoS Miss Kathryn Arason.
25 söngæfingar voru hafSar á Garðar og
24 á Mountain — rúmlega 50, I þaS heila,
voru þátttakendur. Tvö "concerts” voru
haldin undir stjórn þessara kennara. Inn-
tektir af báSum, að frádregnum kostnaði,
$20.80. Samskot frá foreldrum barna og
fleirum, $34.50. Samtals $55.30. Allur
kostnaSur viS söngkenslu, húslán og
keyrslu, $81.50, Undirbalance $28.20.
priSja —•' Tilsögn I Islensku var höfS 12
laugardaga, einn klukkutíma I hvert skifti,
I skðlahúsinu á Mountain. önnur bygSar-
lög sáu sér ekki fært að sinna því, aS
undanteknum nokkrum börnum úr Eyford-
bygS. prjátlu börn og unglingar innrituS-
ust. MeSal aSsókn hvern kensludag 17.
Kenslunni stjórnaði Miss Kristbjörg Krist-
jánson frá Eyford-bygS. peir, sem aSstoS-
uSu voru: Mrs. T. V. Björnson, yfirkenn-
ari viS miSskólann á Mountain, Miss Dína
Paulson og Th. Thorfinnson. Allur kostn-
aður $7.00; engar inntektir. Nokkrir af
þessum nemendum tóku þátt I prógrammi
á sumardaginn fyrsta. Ahugi fyrir Islensku
námi fer minkandi hjá unglingunum. Mest
fyrir afskiftaleysi foreldranna.
FjórSa — Samkomur: Deildin hafSi þrjár
samkomur á árinu. Á sumardaginn fyrsta,
þar sem nokkrir góSfúsir vinir frá Winni-
peg lögSu stærstan skerf til skemtiskrár-
innar. Mr. B. E. Johnson, sem flutti ágætt
erindi, kryddað meS skáldskap eftir sig og
aSra. Miss Johnson (dóttir hans) hafSi
framsögn á íslensku, og tókst þaS svo
snildarlega, að öllum er minnistætt. Mr.
Arni SigurSsson las upp part úr leikritinu
“öldur” eftir séra Jakob Jónsson, og fórst
vel að vanda, sem og líka varS til þess,