Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Blaðsíða 77

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Blaðsíða 77
NORÐUR Á ROSS 53 En þið getið ímyndað ykkur hvernig þeim muni líða með sjálfum sér svona fyrsta sprettinn, sem verða að læra alt að nýju hjá okk- ur vegna þess, að kynslóð sú, sem ól þá upp, gaf þeim engin andleg Verðmæti í arf, af því hún gleymdi guði feðranna á gani sínu og flani eitthvað út í loftið, gróf borgarsíki og umturnaði grænni grundinm eins og blótneyti og bandvitlaus bú- fræðingur, en týndi hugsjón ald- anna úr heilanum og helgustu ætt- urgiftu sinni úr hjartanu . . . Aftur greip Magnús fram í fyrir niiðlinum og spurði dálítið æstur, að því er virtist af mæli hans: Já — en búa samt ekki þau hjón saman í andans heimi, sem guð og ftienn hafa samtengt á jörðunni, tii dæmis að taka hér í Winnipeg, þó að maðurinn, skulum við segja, sé breskur en konan íslensk? Miðillinn þagði í tvær eða þrjár íuínútur, og ekkert rauf hina djúpu næturkyrð nema lágar ræskingar og htilsháttar hóstakjöltur, sem íslend- lngar fluttu með sér að heiman, en ^nagnaðist ætíð með haustinu og beyrðist oft á samkomum þeirra og Good-Templara-fundum á North west Hall, og í lúthersku og únítar- lsku kirkjunum, og raunar alstaðar, Þar sem fáeinir landar söfnuðusi Saman í sínu nafni. Jafnvel miðillinn, eða andinn., sem 1 honum talaði, gaf tvisvar frá sér veikt hljóð, því þegar einn landinn byrjaði, þá var öðrum hætt, rétt eins og þetta væri kitlandi hlátur- sýki, þótt það í rauninni líktist ^eira hryglunni í kvífénu heima. Þegar miðillinn tók aftur til máls, vartaði fregngjafi hans um truflan þá, sem spurningar ollu þegar grip- ið væri óvænt fram í hugsana-flutn- inginn frá öðrum heimi til þessa heims, sem án þess, og með öllum bestu skilyrðum fyrir hendi, væri miklu meiri örðugleikum bundinn og erfiðari, en nokkur menskur skilningur gæti gripið. En sökum þess, að af einlægum og fróðleiks- þyrstum huga hefði spurt verið, þá skyldi þó ekki svarið bresta. En fleiri spurningum gæti hann (and- inn) ekki svarað í kvöld. Þegar þessum athugunum var lokið, sneri andinn sér að spurn- ingu Magnúsar og lét miðilinn taka svo til orða: “Þeim er saman vera vilja verður sundur kipt á miðri leið; aðeins sjást og aftur skilja endurtekst um lífsins gervalt skeið,’' var eitt sinn kveðið á íslandi um jarðnesku ástina, en fyrir handan skilur dauðinn enga að, sem kjósa sér samleið og tengdir eru sálrænu sambandi. Þar mega hjón af sama þjóðarstofni halda áfram um eilífð að búa saman ef þau vilja það bæði, og eru ekki fyrir löngu orðin oí þreytt hvort á öðru í jarðneska stríðinu. Einnig geta elskendur, sem var “kipt í sundur á miðri leið,” unnast í eilífri sambúð. En sam- líf karls og konu þar, er ekki bundið sömu böndum og hér. Hér magnar ástin sig á holdlegan hátt, en þar á andlegan, sem engu dauðlegu holdi er unt að skynja að fullu. Og þeg- ar hinum fyrra búningi er svift af elskendunum, þá er alls ekki víst, að eftir standi andlegir sálufélagar. En sál hvers manns, eins og hún birtist í líkama sínum á jörðinni, er fyrst og fremst partur úr sál
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.