Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Síða 50

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Síða 50
26 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA að telja mér trú um að þau væru frá Steina mínum. — Þú veist ekki, hve oft mig hefir dreymt, að þú værir dáinn. Aðalsieinn: Hvaða óttalegt bull er þetta! Ásdís: Eg veit ekki. — Mig hefir stundum dreymt fyrir daglátum. Aðalsieinn (leggur arminn um mitti hennar): Góða, besta litla móðir, vertu ekki að hugsa um þetta draumarugl. Sýnist þér annars nokkur dauðamörk á mér? Ásdís: Nei, Guði almáttugum sé lof! En eg á svo bágt með að átta mig á því, að Aðalsteinn Hamar og hann Steini minn sé einn og sami maðurinn. (Leggur hendurnar á axlir hans og grúfir sig upp að honum). Þú fyrirgefur mér — Aðalsieinn (vandræðalegur. Tekur hendur hennar í sínar og horfir á hana): Þú ert orðin taugaveikluð af því, að hýrast hér í moldarkofunum. Þegar eg fer héðan, tek eg þig með mér. (Sleppir henni, tekur ósjálf- rátt silkiklút upp úr vasa sínum og dustar barm sinn). Ásdís (athugar hreyfingar hans nákvæmlega): Nei, héðan fer eg ekki lifandi. Eg þyldi ekki að skilja við hann Steina minn. Aðalsieinn: En þú þyrftir ekki að skilja við mig, litla móðir. Ásdís (hristir hægt höfuðið): Hann stendur þarna upp á klettinum. Rúmið hans er inni í baðstofunni. Eg passa enn skeljarnar og hornin hans. (Utan við sig). Hann kallar stundum á mig. (Þögn. Hún rankar við sér og horfir fast á hann). Því kallar þú mig 1 i 11 u móður, Aðal- steinn? Þú hefir aldrei gert það fyr. Aðalsteinn: Ja, nú veit eg ekki. Eg hefi sjálfsagt heyrt það í Vest- urheimi. Og eg man að eg mintist ætíð þannig á þig við kunningja mína, . . . það er satt, þetta er hálf- skrítið. Því þegar eg er nú kominn hingað, finst mér alt hér svo smátt, jafnvel firðirnir og fjöllin, að eg ekki nefni mannaverkin. Ásdís: Og þá náttúrlega móðir þín líka. Aðalsieinn: Elsku mamma, þú mátt ekki kippa þér upp við það, þó eg sé ekki eins og strákgapinn, sem hljóp frá þér út í heiminn. .. .Ásdís: Nei, eg veit það, Steini minn. (Sprenging heyrist og mikið grjóthrun. Barnshljóð). Æ, þessi ósköp ætla alveg að gera útaf við mig. Gerðu það fyrir mig, að láta hætta þessum sprengingum í hvamminum. Aðalsteinn: Þetta er bara barna- skapur. Það er satt, að sprengjurn- ar eru ákaflega stórar, en við höf- um engar smærri í bráðina; og ef verkstjórinn hefði vit á að hafa rýmra um þær, gengi minna á. Eg skal minnast á það við hann. Ásdís: Það er engu líkara en jarðskjálfta. Manstu, að þegar þú komst heim í fyrra skiftið, gaus Ausan og kletturinn hérna hrundi. Og nú eru vinnumenn þínir að gera Fjóluhvamminn að eldgíg. Aðalsteinn: Þið kennið mér þó ekki um eldgosin ykkar, vona eg. Annars er það engu líkara en landið ykkar þoli ekki að ötull starfsmað- ur gangi um það. Ásdís: Landið y k k a r, segir þú. Aðalsteinn: Já, landið ykkar. Er það ekki það, sem altaf klingir við hjá íslendingum — landið okkar, þjóðin okkar? Eg fyrir mitt leyti, kæri mig ekkert um að vera hlut-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.