Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Blaðsíða 150

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Blaðsíða 150
126 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA tekna af þinginu er engar athugasemdir eða mótmæli komu fram gegn henni. Ásmundur P. Jóhannsson flutti kveðju G. Grímsons dðmara til þingsins. Var henni tekið með almennu iðfaklappi. Var þá tekið fyrir þingmál nr. 16 — Ný mál. Ari Magnússon, Ásm. Jðhanns- son og Arnljðtur Olson lögðu til að kosin væri þriggja manna þingmálanefnd. Var tillagan samþykt. Var stungið upp á þeim séra Guðmundi Árnasyni, Ara Magnússyni og Árna Eggertsyni eldra. Var útnefn- ingu þá lokið samkv. till. Arnljðtar Olsons. Voru þessir menn þá lýstir rétt kjörnir í nefnd þessa af forseta. Var þá tekið fyrir 5. mál á dagskrá: Milliþinganefndir Séra Guðmundur Árnason lagði fram álit þingnefndar í sögumálinu. Dr. Sig. Júl. Jðh. lagði fram álit minnihluta sömu þing- nefndar; fara álitin hér á eftir: Nefndarálit í sögumálinu Nefnd sú, sem kosin var á þinginu til þess að fjalla um sögumálið, leyfir sér að leggja fram eftirfylgjandi álit og tillögur: Svo sem kunnugt er, hefir hið fyrsta bindi Sögu Vestur-lslendinga verið samið og gefið út með láni frá Mr. Soffaníasi Thorkelssyni og fullri ábyrgð hans. Samkvæmt þeim skýrslum og upplýsing- um, sem fyrir hendi eru, má gera ráð fyr- ir, að ágðði af sölu þessa fyrsta bindis verði nægur til þess að endurgreiða lánið til Mr. Thorkelssons, auk þess sem hann mun hrökkva til að borga prentunarkostn- að. pjððræknisfélagið hefir lánað 600 dollara til samnings annars bindis, samkvæmt sam- þykt, sem gerð var á síðasta þingl. En það er bersýnilegt, að sá fjárstyrkur hrekk- ur skamt til þess að mögulegt verði að halda verkinu áfram. Ef þess vegna á- framhald á að verða á þvl, sem nefndin telur sjálfsagt, ef nokkur úrræði finnast, liggur f augum uppi, að einhverjar ráð- stafanir verður að gera með öflun rekst- ursfjár. Leggur nefndin því til að eftir- fylgjandi aðferðir verði reyndar, eftir því hvor álítst heppilegrl:— I—Að framkvæmdarnefnd pjóðræknisfél og sögunefnd sé falið að gera tilraun til að safna alt að 1600 dollurum í frjálsum sam- skotum fyrir rekstursfé til þessa fyrir- tækis, í fullu umboði pjóðræknisfélagsins, á svipaðan hátt og fé var safnað til Leifs Eiríkssonar myndastyttunnar, með áskor- un til almennings í fslensku blöðunum. pingið felur framkvæmdarnefndinni að taka alt að $300.00 að láni úr banka eða úr sjóði félagsins til að greiða söguritara f bili. Skal lánsfé þetta endurgreitt til fé- lagsins af væntanlegu samskotafé svo fljótt sem unt er. II— Að öðrum kosti, að áskrlftir verði teknar ásamt fyrirfram borgun fyrir annað bindi, og þannig fengið fé til þess að borga laun söguritara. Er áætlað að 500 áskriftir þurfi að fást. III— A5 sögunefndin sé endurkosin, og hafi hún málið með höndum í samráði við stjórnarnefnd pjóðræknisfélagsins; að rit- nefnd sögunefndar sá ámint um að lesa vandlega yfir handrit og gefa allar þær bendingar um efni og meðferð þess, sem henni þykir með þurfa, og að þess verði krafist af söguritara, að hann taki fult tillit til þeirra. í því sambandi vill nefndin lýsa því yfir, að samkvæmt áliti hennar, hefir ver til tekist en skyldi með yfirlestur handrits fyrsta bindis og bendingar með tilhögun þess, án þess þó að hún gefi söguritara það að sök. Dóm á verk söguritara og sögunefndar leggur nefndin ekki, en vill taka það fram, að til þess hluta verksins, sem eftir er, verður að vanda eftir þvf sem framast verður unt. Dagsett 25. febrúar 1941. Guðm. Árnason Á. P. Jóhannsson Elfas Elfasson. Minnihluta nefndarálit Sökum þess að Mentamálaráð íslands hefir eindregið skorað á sögunefndina. pjóðræknisfélagið og Vestur-lslendinga í heild sinni að halda tafaralust áfram flt- gáfunni og sökum þess að handrit í annað bindi verði fullritað og tilbúið til yfir- lestrar í lok maf mánaðar, og sökum þess að Soffanfas Thorkelsson hefir boðist til þess að kosta prentun og band á öðru bindi á ísl., þá legg eg það til, að pjóð- ræknisfélagið veiti nú þegar sex hundruð dali til sögumálsins, sem nægir til þess að koma út öðru bindi og hefji jafnframt almenn samskot, til þess að koma út 3. bindi. Sig. Júl. Jóhannesson. Arnljótur Olson gjörði samstundis fyrir- spurn um hvort nokkur munur væri á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.