Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Side 62

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Side 62
38 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA inn hið síðara “bókfræðilega rit- gerð.” Eru bindi þessi náskyld að innihaldi, því að hið fyrra er yfirlit yfir sögu og söfnun íslenskra hand- rita, en hið síðara greinir frá út- gáfum og þýðingum íslenskra forn- rita. Nokkura sérstöðu innan ritsafns- ins hefir VI. bindi þess (Icelandic Authors of To-Day), þó að það sé að talsverðu leyti bókfræðilegs efnis. En það er skrá yfir íslenska rithöfunda vorra daga, þeirra, er á lífi voru, þegar ritið kom út (1913). Eru þar gagnorð æviágrip þeirra og talin helstu rit þeirra og ritgerðir, og bók þessi því hið handhægasta yfirlitsrit þeim, er kynnast vilja ís- lenskum nútíðarbókmentum. Myndi nýtt bindi um sama efni með þökk- um þegið af mörgum. Þá eru í ritsafninu vandaðar út- gáfur ýmsra íslenskra rita frá fyrri öldum, svo sem Lof lýginnar eftir Þorleif Halldórsson, skemtilegt rit aflestrar og all-merkilegt, þar sem það er elsta stæling á Norðurlönd- um (frá 1703) af hinu heimsfræga ádeiluriti Erasmusar frá Rotterdam, Lof heimskunnar. Ennþá merki- legri er þó hin prýðilega útgáfa Halldórs Hermannssonar af íslend- inga bók (XX. bindi ritsafnsins), á- samt enskri þýðingu af henni. sem út kom Alþingishátíðarárið. Fylgir útgefandi henni úr hlaði með ítar- legri og skarplegri inngangsritgerð; en sömu skil gerir hann öðrum út- gáfum ritsafnsins og bókfræðilegum bindum þess, og er stórmikið á öll- um þeim inngangs-ritgerðum að græða. Um íslenska kortafræði fjalla tvö bindin (1926 og 1931), en höfundur- inn hefir á síðari árum lagt sérstaka stund á rannsóknir í þeirri fræði- grein. Er fyrra bindið um landa- bréfagerð þeirra frændanna Guð- brands og Þórðar Þorlákssonar biskups, er voru brautryðjendur í þeim fræðum á íslandi, en hið síð- ara saga kortagerðar af íslandi frá fyrstu tíð. Bæði eru ritin myndum prýdd og uppdráttum; en sagnfræð- ingum og landafræðingum er sér- staklega mikill fengur að ritum þessum, því að þar er margt nýtt dregið fram í dagsljósið. Fjögur bindi safnsins eru um ein- staka menn og ritstörf þeirra: Jón. Guðmundsson and His Naiural Hislory of Iceland (1924), Eggert Ólafsson (1925), Sir Joseph Banks and Iceland (1928) og Sæmund Sig- fússon and ihe Oddaverjar (1932). Eru þau öll vel samin og hin fróð- legustu. Bókin um afskifti Josephs Banks af íslandsmálum ræðir eigi aðeins um merkan kafla í fjölþættri starfsemi þess athafna- og vísinda- manns, heldur einnig um einkar athyglisverðan þátt í stjórnmála- sögu íslands. Ættarsaga þeirra frændanna, Sæmundar fróða og Oddaverja, er prýðisgott rit, einkum eru síðari kaflar þess veigamiklir, auðugir að rökföstum og merkileg- um athugunum. ítarlegust saga íslenskra blaða og tímarita niður til ársins 1874, sem enn hefir samin verið, er í XI. bindi Islandica (1918); en næsta bindi er greinargóð ritgerð um íslenskt mál og fróðleg um margt. Halldór Hermannsson er manna fróðastur um Vínlandsferðirnar, en um það fjalla tvö bindi Islandica- safnsins (1909 og 1936). Hið fyrra er bókfræðilegt yfirlit, en hið síðara (The Problem of Wineland) tekur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.