Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Blaðsíða 75

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Blaðsíða 75
NORÐUR Á ROSS 51 Stundum fékk Magnús einhverja af okkur borðnautunum til að styðja á borðið með sér. En þá kemur það alt í einu upp úr kafinu, að Manni A. Thorsdal hafði verið dá-miðill í meira en ár, lengst suður í Ríkjum, og talað þar í miðilsvefni fyrir munn ýmsra merkra anda, sem höfðu oft sagt furðulegri fréttir en nokkrum dauðlegum manni gat til hugar komið. Eins og gefur að skilja, snerti Manni aldrei á borðinu með Magn- úsi, og kvað þá aðferð of gamaldags °g kauðalega. En þegar gestgjaí- anum varð kunnugt um miðilsgáfu hans, linti hann ekki látum og var ekki í rónni fyrri en hann fékk hann til að sýna sér hvað hann gæti. Og eftir eina kvöldstund viðurkendi ^agnús, að aðferð hans bæri af sinni eins og gull af eiri, og yfirgaf borðið. Mat hann Manna drjúgum naeira eftir en áður. Höfðu kunn- ingjar hans það eftir honum, að Manni væri sú stærsta andleg opin- berun, sem enn hefði birtst meðal islenskra leikmanna á Ross. Af Manna er það að segja, að hann gerði þetta hálfnauðugur fyr- lr Magnús, og kvaðst ekki hafa ætl- að að láta bera á gáfu þessari, enda hefðu læknar ráðlagt sér, að hætta ^neð öllu við miðilsstarfið, og svo færi það ekki vel saman við eigna- brask og húsagerð. Það varð að samkomulagi, þótt Magnúsi þætti súrt í broti, að eftir veturnætur skyldi hann aldrei framar biðja Manna að vera miðil. En vanalega var hann það ekki °ftar en eitt kvöld í viku, og heldur stutt í hvert skifti. Eitt kvöldið, sem miðilsfundur átti að fara fram, hitti Jóhanna Manna einslega og sagði honum frá því blátt áfram, að nú væri BilJ búinn að biðja sín, og foreldrar hans hefðu samþykt það með hon- um, að þau gætu gift sig í haust ef þau vildu. Sjálf hafði hún svarað því einu, að foreldrar sínir réðu þessu algerlega fyrir sína hönd, en samþykki þeirra mundu þau telja nokkuð víst, og verið að ráðgera að tilkynna trúlofun þeirra um helg- ina. Hún kvaðst ekki vera búin að segja foreldrum sínum frá þessu, en Bill mundi ætla að sjá þau á morgun. — Svo horfði hún djúpt og alvarlega í augu Manna, og lét lófa sinn í fyrsta sinn snerta kinn hans undur létt og mjúkt. Þegar hann ætlaði að grípa hendi hennar, var Jóhanna öll á burtu, en hugsunum laust eins og eldingum yfir sál hans. Eftir marg-ítrekaðri beiðni Magn- úsar, átti einn af merkustu íslend- ingum nítjándu aldar, látinn fyrir mörgum árum, að svara því á fundinum í kvöld, hvort sjálfstæð og sérstæð þjóðerni væru til himna megin, eða hvort allar þjóðir rynni þar saman í eina heild og allar tungur í eitt alheimsmál. Eftir að fundur var settur, féli miðillinn fljótt að vanda í dásvefn- inn. Rétt á eftir tók ræðumaðurinn tiltekni sér bústað í honum, og sagðist eindregið játa fyrri spurn- ingunni en neita þeirri seinni. Síðan mælti hann á þessa leið: í heimi andans skiftist fólkið í flokka eftir þjóðerninu — þjóðarsál sinni — en ekki eftir þeim löndum eða ríkjum, sem það kann að hafa flutt til og búið í um lengra eða skemmra tímabil. Þannig eru dönsku kaupmennirnir, sem á ís-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.