Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Blaðsíða 96

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Blaðsíða 96
72 TIMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA Þótt Jón væri gildur bóndi í sinni sveit, var hann best þektur á íslandi sem stjórnmálamaður, enda voru stjórnmálin hans mesta áhugamál bæði heima og hér. Hann var talinn með nýtustu þingmönnum, og þótti mikið að honum kveða á þingi. Aðalmálið, sem þá var á dagskrá í stjórnmálunum á íslandi, var “val- týskan,” sem svo var nefnd. Var hún kend við Valtý prófessor Guð- mundsson, sem hélt fram vissum skoðunum viðvíkjandi aðstöðu ís- lands í danska ríkinu. Var mjög mikið deilt um stefnu hans á þeim árum, og átti hún marga harðsnúna mótstöðumenn. Var sá flokkur nefndur heimastjórnarmenn. Jón var í honum og hvikaði aldrei frá stefnu hans, hvorki heima né eftir að hann kom vestur. Hér vestra tók hann ekki mikinn beinan þátt í stjórnmálum, enda var hann orð- inn of roskinn maður, yfir fimtugt, þegar hann kom hingað, til þess að geta lært ensku sem þurfti, til þess að geta flutt ræður á því máli, en hann kynti sér stjórnmálastefnur hér í landi vel og fylgdi frjálslynda (liberal) flokknum að málum. Hafði hann altaf gaman af að ræða um stjórnmál og bar mjög gott skyn á þau. Jón var mjög vel að sér í sögu íslands, einkanlega stjórnmálasögu. Hann hafði kynst flestum mönnum á íslandi, sem við stjórnmál voru riðnir þau árin, sem hann var þing- maður, og auðvitað mörgum fleirum. Minnið var ágætt og hann lýsti allra manna best mönnum, sem hann hafði þekt. Lýsti sér þar glögg eftirtekt og mjög sanngjarnt mat á mönnum og málefnum. Var það hin besta skemtun, að heyra hann segja frá ýmsum atburðum bæði í stjórnmálaþjarkinu og á öðr- um sviðum. Gerði hann það þannig, að hann dró fram kosti manna og drengskap, en benti líka með hægð á veilurnar í skapgerð þeirra. Hefi eg engan mann heyrt lýsa eins vel hinum nafnkendari mönnum á Is- landi undir lok síðustu aldar, nema Halldór Daníelsson frá Langholti, sem líka hafði verið þingmaður, en þó hvergi nærri eins atkvæðamikill og Jón. Um stjórnmálastarf sitt á íslandi talaði Jón án alls yfirlætis. Eina sögu sagði hann um sjálfan sig, er hann var þingmaður, sem var á þá leið, að einu sinni, er hann var ný- kominn á þing, var ritaður um hann “palladómur,” eins og þá var sið- venja, í eitthvert Reykjavíkur-blað- ið, og var orð á því gert, hvað hann væri ljótur maður, en um leið lokið lofsorði á mælsku hans. Hló hann dátt að lýsingunni á útliti sínu, en auðheyrt var, að honum þótti vænt um það, sem sagt hafði verið um hann að öðru leyti. Það er satt, að Jón gat ekki fríður maður kallast. En mælsku skorti hann ekki. Hann talaði ljóst og skipulega og orð hans voru ávalt sannfærandi, því að á bak við þau var ávalt einlægni og drengileg hreinskilni. Á stjórn- málafundi einum, sem haldinn var á Héraði einhversstaðar árið 1899 eða 1900, héldu margir menn ræður, þar á meðal menn, sem þóttu vera vel mælskir. Eg heyrði Seyðfirð- ing einn, sem á fundinum var stadd- ur, segja, að bestu ræðuna hefði Jón frá Sleðbrjót haldið. Eftir að hann kom hingað, talaði hann oft á samkomum og við ýms tækifæri, og hafa kunnugir menn sagt mér, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.