Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Blaðsíða 82

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Blaðsíða 82
58 TÍMARIT Þ J ÓÐRÆKNISFÉL AGS ÍSLENDINGA undir þessum uppeldisáhrifum ólst hann upp — því varla þarf nú aö taka það fram, að maðurinn, sem um hefir verið rætt, var faðir hans, Stefán Thorson. ■f Það er eigi ætlun vor, að segja hér ævisögu Thorsons ráðherra. Þess eins má geta, að frá því hann hóf hærra nám og niður til þessa dags, hefir hann farið hverja sigur- förina af annari. Hann hrepti hin mjög þráðu “Rhodes” námsverðlaun við Oxford háskólann. Og hefi að- eins einn annar Islendingur hlotið þau hér í Canada, prófessor Skúli Johnson — og enginn annara þjóða innflytjenda sonur, svo eg til viti. Frá Oxford útskrifaðist hann í lög- um 1913. Ári seinna braust út styrj- öldin mikla, og lenti hann, sem aðrir fleiri, inn í þá voða hringiðu, en slapp þaðan heill á húfi. Strax og heim kom tók hann að stunda lög- fræðisstörf í Winnipeg og vakti skjótt á sér mikla eftirtekt. Hefir hann stundað þau æ síðan, að svo miklu leyti sem önnur störf ekki hafa tafið hann frá þeim. Hann var skipaður yfirkennari (Dean) lög- fræðisdeildar háskólans hér, og gegndi þeim störfum með mikilli vinsæld þangað til, að hann fór að gefa sig fyrir alvöru að stjórnmál- um. Árið 1926 var hann kosinn á Sambandsþing Canada í fæðingar- kjördæmi sínu hér vestan til í Winnipeg, en tapaði við næstu kosningar. Árið 1935 vann hann kosningu í Selkirk kjördæmi, og var síðan endurkosinn þar við síð- ustu kosningar 1940. Svo þegar Mackenzie King, forsætisráðherra Canada, ákvað að bæta manni i ráðuneytið í sambandi við rekstur stríðsins, varð Thorson fyrir valinu. Hann var svarinn inn í hið konung- lega leyndarráð og jafnframt sem ráðherra hinn 11. júní síðastliðið sumar. Var það hans glæsilegasti sigur, því oft hafði hann, þrátt fyrir alment flokksfylgi við liberala, stað- ið einn síns liðs í skoðunum sínum um sjálfstæðis ákvörðun Canada og afstöðu þess í bresku alríkisheild- inni, og ekki ávalt sætt vinsældum fyrir. + í haust, þann 3. sept., gekst Þjóð- ræknisfélagið fyrir heiðurssamsæti í minningu um þennan atburð. Er þess aðallega getið hér vegna þess, að þar hélt Mr. Thorson hina ágæt- ustu ræðu bæði á ensku og íslensku, sem heita mátti ein óslitin þjóð- ernisleg trúarjátning. Hann gat þess þar hreinskilnislega, að fyrrum og lengi vel hefði hann aðhylst sambræðslu hugmyndina. En nú upp á síðkastið hallist hann æ meir og meir að því, að hver þjóð haldi sem mest sínum einkennum og myndi á þann hátt litauðga skraut- mynd (mosaic) í þjóðarheildinni- Mun hann þar hafa styrkst í þeirri skoðun fyrir áhrif hins ágæta ís- landsvinar, mentamanns og skálds, Tweedsmuir lávarðar, fyrverandi landstjóra Canada, sem hann var svo hamingjusamur að komast 1 persónulegt vinfengi við. En eins og oss stendur í fersku minni, þa hamraði Tweedsmuir lávarður þa^ fram í ræðum og riti, að vér ættum að halda dauðahaldi í feðraarfinn tungu, siði, söngva, ljóð og sögur, og taldi sér sjálfum það til göfgis> að vera af norrænum stofni komirm, langt fram í ættir. Eg kemst fljótast að tilgangi og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.