Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Blaðsíða 116

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Blaðsíða 116
Algeng saga (Efíir Will Carleíon) Höfundur þessa kvæöis mun vera lítt kunnur rneöal íslendinga. Hann hét fullu nafni William McICendree Carieton, en gekk altaf undir nafninu Will Carleton. Hann var fæddur áriö 1845 nálægt I-ludson í Michigan-rikinu. Hneigðist hugur hans snemma tii lesturs og náms. ÆfÖi hann sig ungur á því að lesa upphátt ljóð og sögur yfir hundinum og kettinum aö húsabaki, fööur sínum til hinnar mestu skapraunar, því hann ætlaði honum óbrotiö bændalíf. Brátt var Will þó settur til menta, og útskrifaðist hann írá Hillsdale skóla 1869, og gerðist um tíma kennari, þá blaðamaður um langt skeið, og síðar, á efri árum, eftir lát konu sinnar, gaf hann sig við ýmis konar umbótamálum. Árið 1907 vitjaði Carelton átthaga sinna í Michigan. Hafði hann ekki lengi komið þangað, en lengstum dvalið i Boston. í heimahögum var honurn tekið með hinum mesta fögnuði. Var stofnað til stórkostlegs samkvæmis, þar sem hann var heiðraður á ýmsan hátt. Stór hópur ungra barna hafði veriö æfður til þess að syngja, lesa upp og leika kvæði eftir hann; en gömlu börnin komu I stórhópum til þess að votta honum huga sinn fyrir hans mikla starf i þeirra þágu. Hann dó árið 1912. Fyrsta kvæöi hans, sem vakti verulega eftirtekt, hét “Betsy and I are out,” og var um eitt skeið á hvers manns vörum. Var höf. um það bil fréttaritari og fékk hugmynd kvæðisins út af hjónaskilnaðarmáli, sem þá stóð yfir. Eg þýddi það fyrir 25 árum og nefndi það “Við Björg min erum ósátt.” Merkasta kvæði hans þykir þó það, er hér birtist í þýðingu. pað er nú orðið gamalt kvæði ogj er ort i öðrum anda og með öðru snlði en flest nútímaljóð, en túlkar samt sömu mannlegu tilfinningarnar og ástríðurnar — og finnur að sama ranglætinu — sem drotna í mannlegum hjörtum og umhverfi, á öllum tímum, og verður því I eðli sinu aldrei gamalt. — Pýð. I. Á SVEITINA Á sveitina! — Svona’ er það komið— á sveitina loks er eg flæmd frá heimili, börnum og húsum, til hraknings og einveru dæmd. Á sveitina!—Ern er eg ennþá, til alls konar snúninga fær, og tæplega tekin að hærast, þó teljist eg sjötugu nær. Og eg, sem er hraust eins og hestur og helmingi frískari’ en þær, sem halda sig helmingi yngri — mér hægt er að vinna’ á við tvær. Eg þreytt yfir hæðina þramma, mér þróttur í fótunum dvín, því upp á við erfið er leiðin og andspænis stormurinn hvín. Á sveitina! — Sér er hver ævin! — á sveitina? — getur það skeð að eg eigi’ að hrekjast á húsgang við hungur — og skömmina með? Mörg sporin og erfið eg átti um ævina — drottinn það veit; samt finst mér að þúsundfalt þyngra sé þetta: að dæmast á sveit. Með þræls eða þurfalings stimpil er þungbært við gránandi hár að hrekjast og horfast í augu við heiminn um komandi ár. Ef brjáluð eg væri’ eða biluð, ef brysti mig heyrn eða sjón, í auðmýkt eg þá mundi þiggja og þakka hvern bita og spón. Eg ennþá er viljug að vinna og vön því að skulda’ ekki neitt; —- en fyrir mitt ölmusu fóður eg fæ ekki þakklæti greitt. Eg er ekki sínk eða sérdræg, og svikið eg hef’ ekki neinn; eg var og er viljug að borga — — minn viðskiftareikningur hreinn. Á húsgangi! — Hent út á gaddinn með harðneskju börnunum frá sem ónýtum, útslitnum, ræfli, sem enginn vill heyra né sjá.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.