Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Blaðsíða 145
ÞINGTÍÐINDI
121
Nefndin hefir haft fimm fundi á árinu,
en vegna fjarlægSar hefir sumum nefnd-
armönnum ekki verið auðið að sækja
fundi.
Fyrsta fjórtán mánuðina var sögumálið,
svo sem kunnugt er borið uppi af áhuga
°S rausn eins nefndarmanna, hr. Soffanías-
ar Thorkelssonar, sem bauðst til að stand-
ast straum af fyrsta bindi hins fyrirhugaða
ritverks uns það væri komið á bókamarkað-
inn. Á slðasta þingi pjóðræknisfélagsins
varð það þegar ljóst, að til þess að verkið
Sæti haldið áfram, er fjárhagsleg ábyrgð
hr. Thorkelssons þryti, yrði því að koma
Peningaleg hjálp úr einhverri átt. Hljóp
Þá þjóðræknisþingið drengilega undir bagga
°S heimilaði sex hundruð dollara lán úr
sjöði sínum til fyrirtækisins. 1. júnl s.l.
hætti kostnaðarmaður 1. bindis útborgunum
slnum til söguritara; höfðu þá bein tillög
hans til söguritara numið rúmlega $1200.00.
^rnr þá ekki til annars að gripa en láns-
fjár pjóðræknisfélagsins, og var það notað
kaupgreiðslu söguritarans frá 1. júnl
til 1. desember 1940. Var honum tjáð
hréflega að eigi yrði auðið að greiða hon-
úni kaup frá þeim degi vegna fjárþurðar
Samt hefir hann haldið áfram ritverkum
slnum með þeim árangri sem slðar mun
vikið að.
Einn sögunefndarmanna, hr. Soffanlas
Thorkelsson brá sér, sem kunnugt er, til
íslands skömmu eftir síðasta þjóðræknis-
hing. Var honum falið af nefndinni að
leita fyrir sér á Islandi um prentun 1.
hindis bókarinnar, og gefið umboð til að
S6mja við prentsmiðjur þar um verkið, ef
hann teldi sig komast að hagkvæmum
samningum I þvl efni. Til samanburðar
hafði hann með sér til hliðsjónar tilboð
Urn prenfun bókarinnar frá íslensku prent-
smiðjunum hér I Winnipeg. Söguritari
hafði gefið vonir um að handrit að fyrstu
hðkinni mundi tilbúið að áliðnu sumri, en
aiálfsagt þótti að gera fyrirspurnir og
Pauðsynlegar ráðstafanir I tæka tlð. Mr.
Ihorkelsson mun skjótt hafa komlst að
Þsirri niðurstöðu að hagkvæmara mundi
a® prenta bókina á íslandi bæði vegna
verðlags og væntanlegrar útbreiðslu bók-
arinnar þar I landi. En fyrir einhverjar
ástæður, sem nefndinni er ekki enn full-
hunnugt um taldi kostnaðarmaður nauð-
svnlegt að hraða prentun bókarinnar langt
ífam yfir það, sem upphaflega var gjört
ráð fyrir. 6. mal skrifar hann formanni
shgunefndar og vill fá handritið “sem allra
fyrst.” 25. mal sendir hann símskeyti og
leggur svo fyrir að handritið skuli senda
til íslands með “Goðafossi,” sem fara átti
frá New York 10. júní. pessi bréf og
skeyti kostnaðarmanns komu nefndinni og
söguritara allmjög á óvart. Handritið var
enn ekki fullsamið, og að minsta kosti
þriðjungur þess enn ólesinn af þar til kos-
inni ritnefnd, sem gera átti athugasemdir
og gefa bendingar I sambandi við samning
handritsins. Nefndin sá sér ekki fært að
daufheyrast við svo ákveðnum tilmælum
kostnaðarmanns um sending handritsins,
og ákvað þvl I samráði við þá ritnefndar-
menn, sem hægt var að ná til, að láta
handritið fara I trausti þess að síðari hluti
þess, sem þeir höfðu ekkl lesið, væri engu
síðri hinum fyrrl. Sjálfur varð söguritar-
inn að hraða mjög undirbúningi handrits-
ins, og hefði ef til vill bætt einhverju við
og breytt öðru, ef tími hefði unnist til.
1 byrjun s.l. oktðbermánaðar er prentun
bókarinnar lokið. Hingað vestur komu þrlr
kassar með 400 bundin og 200 óbundin
eintök bókarinnar laust fyrir jól. Eftir
mikla vafninga og fyrirhöfn tókst að leysa
sendinguna út af tollhúsinu með drengi-
legri hjálp forstjóra Thorkelssons, Ltd., hr.
Páls Thorkellson, sem greiddi I þvl sam-
bandi $138.42, sem útheimtist I toll og önn_
ur útgjöld.
Hófst nú nefndin handa með útsölu bðk-
arinnar hér vestra. Hr. Einar Haralds var
ráðinn aðal útsölumaður hér 1 borg, og
sextíu mönnum víðsvegar út um bygðir
var skrifað og þeir beðnir að taka að sér
útsölu bókarinnar hver I sínu umdæmi. Sölu-
iaun voru ákveðin 15% I borginni og 20%
út um sveitir.
Hvernig hefir svo þessari bðk verið
tekið ? Heima á íslandi hefir henni, að þvi
er virðist, verið tekið sérstaklega vel. Sem
vott þess má benda á að fyrsta upplagið
er þegar selt, og 500 eintök hafa þegar
verið prentuð til viðbótar, og stlllinn er
enn geymdur I trausti þess að þriðja
prentun bókarinnar geti komið til greina.
Er þetta vafalaust að þakka ötulli fram-
göngu Jðnasar alþingismanns Jónssonar,
sem skipulagði söluna á íslandi og sam-
herjum hans I mentamálaráði íslands og
stjórn pjóðræknisfélagsins á íslandi. í
bréfi til formanns sögunefndar, dags. 28.
jan. s.l. segir hann; “Eólk hefir tekið bók-
inni vel, langar til að kaupa hana vegna
efnisins og af hlýleik til landa I Vestur-
heimi.” Er það mikilla þakka vert, að