Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Síða 145

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Síða 145
ÞINGTÍÐINDI 121 Nefndin hefir haft fimm fundi á árinu, en vegna fjarlægSar hefir sumum nefnd- armönnum ekki verið auðið að sækja fundi. Fyrsta fjórtán mánuðina var sögumálið, svo sem kunnugt er borið uppi af áhuga °S rausn eins nefndarmanna, hr. Soffanías- ar Thorkelssonar, sem bauðst til að stand- ast straum af fyrsta bindi hins fyrirhugaða ritverks uns það væri komið á bókamarkað- inn. Á slðasta þingi pjóðræknisfélagsins varð það þegar ljóst, að til þess að verkið Sæti haldið áfram, er fjárhagsleg ábyrgð hr. Thorkelssons þryti, yrði því að koma Peningaleg hjálp úr einhverri átt. Hljóp Þá þjóðræknisþingið drengilega undir bagga °S heimilaði sex hundruð dollara lán úr sjöði sínum til fyrirtækisins. 1. júnl s.l. hætti kostnaðarmaður 1. bindis útborgunum slnum til söguritara; höfðu þá bein tillög hans til söguritara numið rúmlega $1200.00. ^rnr þá ekki til annars að gripa en láns- fjár pjóðræknisfélagsins, og var það notað kaupgreiðslu söguritarans frá 1. júnl til 1. desember 1940. Var honum tjáð hréflega að eigi yrði auðið að greiða hon- úni kaup frá þeim degi vegna fjárþurðar Samt hefir hann haldið áfram ritverkum slnum með þeim árangri sem slðar mun vikið að. Einn sögunefndarmanna, hr. Soffanlas Thorkelsson brá sér, sem kunnugt er, til íslands skömmu eftir síðasta þjóðræknis- hing. Var honum falið af nefndinni að leita fyrir sér á Islandi um prentun 1. hindis bókarinnar, og gefið umboð til að S6mja við prentsmiðjur þar um verkið, ef hann teldi sig komast að hagkvæmum samningum I þvl efni. Til samanburðar hafði hann með sér til hliðsjónar tilboð Urn prenfun bókarinnar frá íslensku prent- smiðjunum hér I Winnipeg. Söguritari hafði gefið vonir um að handrit að fyrstu hðkinni mundi tilbúið að áliðnu sumri, en aiálfsagt þótti að gera fyrirspurnir og Pauðsynlegar ráðstafanir I tæka tlð. Mr. Ihorkelsson mun skjótt hafa komlst að Þsirri niðurstöðu að hagkvæmara mundi a® prenta bókina á íslandi bæði vegna verðlags og væntanlegrar útbreiðslu bók- arinnar þar I landi. En fyrir einhverjar ástæður, sem nefndinni er ekki enn full- hunnugt um taldi kostnaðarmaður nauð- svnlegt að hraða prentun bókarinnar langt ífam yfir það, sem upphaflega var gjört ráð fyrir. 6. mal skrifar hann formanni shgunefndar og vill fá handritið “sem allra fyrst.” 25. mal sendir hann símskeyti og leggur svo fyrir að handritið skuli senda til íslands með “Goðafossi,” sem fara átti frá New York 10. júní. pessi bréf og skeyti kostnaðarmanns komu nefndinni og söguritara allmjög á óvart. Handritið var enn ekki fullsamið, og að minsta kosti þriðjungur þess enn ólesinn af þar til kos- inni ritnefnd, sem gera átti athugasemdir og gefa bendingar I sambandi við samning handritsins. Nefndin sá sér ekki fært að daufheyrast við svo ákveðnum tilmælum kostnaðarmanns um sending handritsins, og ákvað þvl I samráði við þá ritnefndar- menn, sem hægt var að ná til, að láta handritið fara I trausti þess að síðari hluti þess, sem þeir höfðu ekkl lesið, væri engu síðri hinum fyrrl. Sjálfur varð söguritar- inn að hraða mjög undirbúningi handrits- ins, og hefði ef til vill bætt einhverju við og breytt öðru, ef tími hefði unnist til. 1 byrjun s.l. oktðbermánaðar er prentun bókarinnar lokið. Hingað vestur komu þrlr kassar með 400 bundin og 200 óbundin eintök bókarinnar laust fyrir jól. Eftir mikla vafninga og fyrirhöfn tókst að leysa sendinguna út af tollhúsinu með drengi- legri hjálp forstjóra Thorkelssons, Ltd., hr. Páls Thorkellson, sem greiddi I þvl sam- bandi $138.42, sem útheimtist I toll og önn_ ur útgjöld. Hófst nú nefndin handa með útsölu bðk- arinnar hér vestra. Hr. Einar Haralds var ráðinn aðal útsölumaður hér 1 borg, og sextíu mönnum víðsvegar út um bygðir var skrifað og þeir beðnir að taka að sér útsölu bókarinnar hver I sínu umdæmi. Sölu- iaun voru ákveðin 15% I borginni og 20% út um sveitir. Hvernig hefir svo þessari bðk verið tekið ? Heima á íslandi hefir henni, að þvi er virðist, verið tekið sérstaklega vel. Sem vott þess má benda á að fyrsta upplagið er þegar selt, og 500 eintök hafa þegar verið prentuð til viðbótar, og stlllinn er enn geymdur I trausti þess að þriðja prentun bókarinnar geti komið til greina. Er þetta vafalaust að þakka ötulli fram- göngu Jðnasar alþingismanns Jónssonar, sem skipulagði söluna á íslandi og sam- herjum hans I mentamálaráði íslands og stjórn pjóðræknisfélagsins á íslandi. í bréfi til formanns sögunefndar, dags. 28. jan. s.l. segir hann; “Eólk hefir tekið bók- inni vel, langar til að kaupa hana vegna efnisins og af hlýleik til landa I Vestur- heimi.” Er það mikilla þakka vert, að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.