Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Síða 137

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Síða 137
ÞINGTÍÐINDI 113 Ársskýrsla “Baldursbrá” Frá 1. okt. 1939 til 1. okt. 1940. INNTEKTIR: 170 áskriftir ...............$ 85.00 2 áskriftir af 4. árgang .... 1.00 3 bækur 4 $1.50 ............. 4.50 14 bækur á $100 ............. 14.00 Á banka frá síðasta ári ..... 1.62 $ 106.12 $ 58.00 36.35 .11 11.66 $ 106.12 B. E. Johnson. Yfirskoðað og rétt fundið, 18. febr. 1941. G. L. Jðhannson S. Jakobson. “Balclursbrá” bækur Frá 1. okt. 1940 til 15. okt. 1941 INNTEKTIR: 43 bækur seldar ............$ 43.00 Blöð seld við Laugardagsskðla 3.50 í sjóði 1. oktðber 1940 .... 11.66 ÚTBORGANIR: $ 58.16 Columbia Press fyrir band.... ....$ 14.58 Víxilgjald .75 Pðstgjald 1.70 $ 17.02 Afhent féhirði A. Eggertson .... 41.13 B. E. Johnson. Sveinn Thorwaldson lagði til og Elías Elíasson studdi tilllögu um að vlsa skýrslu bessari til fjármálanefndar. Var samþykt. Guðmann Levy las þá skýrslu fjármála- ritara: ÚTBORGANIR: Prentun ............ Pðstgjald og vélritun Víxilgjald ......... í sjóði ............ Skýrsla fjármálaritara. Eins og forseti félagsins mintist á I þingsetningarræðu sinni, má segja að út- breiðslustarfsemin hafi gengið vel á árinu, vinsældir félagsins virðast stöðugt fara vaxandi, og nýir meðlimir bætast við. Nú á þessu ári hafa 35 nýir meðlimir gengið I félagið, og flesta af þeim hefir hinn ötuli forseti okkar, Dr. Beck, fenglð til að ganga I félagið, og eru margir af þeim velþektir og mikils metnir menn, svo sem prðfessorarnir Sveinbjörn Johnson. Sturla Einarsson og Loftur Bjarnason, Hon. Frederick H. Fljózdal. prestarnir Guttormur Guttormsson, Albert E. Krist- jánsson, sem áður voru í félaginu, en höfðu gengið úr, og Sveinbjörn ólafsson, og svo lögfræðingarnir Ásmundur og Oscar Ben- son og Ragnar Johnson. Viljum vér bjðða þessa og aðra nýja meðlimi velkomna í félagið. Svo hefir og Dr. Beck með skrifum sín- um fengið söngfélagið “Harpa” í Belling- ham, Wash., sem telur 24 meðlimi, til þess nú á þessu þingi, að biðja um inn- göngu I pjóðræknisfélagið sem sambands- deild, og vil eg leggja hér fram þá beiðni. sem er svohljððandi: 1236 EIlis Street, Bellingham, Wash., U.S.A. 18. febrúar, 1941. Guðm. Levy, fjármálaritari pjððræknisfélags íslendinga I Vesturheimi. Háttvirti herra,— Söngfélagið “Harpa” I Bellingham, Wash., U.S.A., ðskar hérmeð að fá innlimun sem sambandsdeild í pjððræknisfélag íslendinga I Vesturheimi. Sendist hér með fyrsta árstillag, fyrir árið 1941, að upphæð $7.00 (sjö dalir). Virðingarfylst, Freya Bourne, forseti. Vil eg leyfa mér, hr. forseti, að leggja til að beiðni þessi sé samþykt með því að allir standi á fætur. Með þessum 24 með- limum, sem tilheyra söngfélaginu "Harpa”, 30 nýjum meðlimum I aðalfélagið og 6 nýj- um meðlimum I deildina Báran 4 Moun- tain hefir forsetinn raunverulega aukið meðlimatölu pjóðræknisfélagsins um 60. Má slfkt heita vel gjört á einu ári. Allar deildir félagsins hafa gert skil 4 árinu og sumar aukið meðlimatölu slna allmikið eins og skýrslur þeirra munu bera með sér. Tveir meðlimir hafa sagt sig úr félaginu á árinu, og forseti hefir nú þegar getið þeirra 20 meðlima, sem dáið hafa á árinu. Pað er stðrt skarð, og I sumum tilfellum vandfylt, en ef útbreiðsla félagsins gengur jafn vel framvegis, eins og á þessu ári, þá er engu að kvíða. Guðman Levy. Fjármálaritari lagði til að söngfélaginu "Harpa” I Bellingham, Wash., sé viðtaka veitt I félagið. Tillöguna studdi Sveinn Thorwaldson og var hún samþykt með þvl
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.