Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Qupperneq 141
ÞINGTÍÐINDI
117
Með kærri kveðju til þingsins.
Leslie, Sask. 21. febr. 1941.
Virðingarfylst,
Rðsm. Árnason, ritari.
Var skýrslan samþykt samkv. tillögu
Árna Eggertsons og Jóns Húnfjörð.
Ársskýrsla deildarinnar “Brúin,” Selkirk
fyrir 1940
Deildin telur nú yfir 60 fullgilda meðlimi.
Pa5 hafa bæst i deildina margir meðlimir
á árinu og mun bðkadeildin hafa átt mik-
inn þátt I því. Bðkasafn deildarinnar hef-
ir aukist að mun síðastliðið ár. Nýjar
bækur hafa verið keyptar og eins hafa
bækur verið bundnar inn og aðrar endur-
bættar.
Almennir fundir hafa ekki nema fáir
verið haldnir á árinu. En þð hefir stjðrn-
arnefnd og aðrar nefndir oft haft fund með
sér.
íslenskukensla fðr fram í fyrravetur
eins og að undanförnu, en nú í ár var
hætt við kensluna, þar á meðal vegna þess að
fjárhagur deildarinnar er ekki gðður, og
jafnframt • að kenslustyrkur aðalfélagsins
hefir verið minkaður ár frá ári.
Fjárhagsskýrsla féhirðis er sem fylgir:
Inntektir:
í sjðði frá fyrra ári ...........$ 38.06
Ágöði af tombólu ................ 35.55
Ágðði af leikriti ............... 17.75
Ágðði af samkomu ................. 3.40
Ágóði af spilasamkepni ........... 4.76
Kenslustyrkur aðalfélagsins ..... 20.00
Meðlimagjöld .................... 58.00
$177.52
Utgjöld:
Fyrir bðkaskápinn ...............$ 46.15
Laun fyrir íslenskukenslu ........ 40.00
Fargjöld erindreka ................ 9-00
Húslán ........................... 23.00
Iðgjöld til aðalfélagsins ........... 29.00
Ýmislegt .......................... 1-lB
í sjóði .......................... 29.22
$177.52
T. S. Thorsteinson, skrifari.
Var skýrslan samþykt samkvæmt tillögu
Jóns Húnfjörð og Glsla Sigmundssonar.
Ársskýrsla deildarinnar “fsland”,
Brown, Man., 1941
Litlar fréttir eru frá deildinni okkar.
Starfið gengur líkt og áður. Meðlimatala
sú sama og verið hsfir. Við höfðum
fimm (5) fundi á árinu, sem leið og voru
þeir vel sóttir af félagsfólki, og skemti-
legir.
Pann 1. júní síðastliðinn heimsðtti Norð-
ur Dakota fðlk okkur, samkvæmt ráðstöfun
Mr. S. S. Laxdal, forseta “Bárunnar”, og
áttum við að endurgjalda þessa heimsókn
með því að koma á fund til þeirra og talca
þátt I prógrammi, og var töluverður undir-
búningur hér undir þá ferð, en vissra
hluta vegna drðgst þessi fundur, sem við
áttum að taka þðtt I þar til 1. júlí, en þá
voru svo miklar hömlur settar á ferðalag
fðlks suður yfir “linuna” eða landamærin.
að af þessari ferð gat ekki orðið, en til-
hlökkun fðlks hvað þessari heimsókn við-
vék var mjög mikil.
Tuttugu og sex (26) manns heimsðtti
okkur að sunnan, og tðk að sér að skemta
okkur þetta kveld, sem það llka gjörði, og
það með ágætum vel.
Ræður héldu séra Haraldur Sigmar,
Sigm. Laxdal og Gamalíel Thorleifson, svo
söng Jðnatan Björnson tvær sólðs, en Miss
Kathryn Arason lék á planð. Einnig
flutti Guðmundur Jónasson frumort kvæði
til deildarinnar okkar og bygðarinnar. Við
erum mjög þakklát þessum gððu vinum og
höfðum framúrskarandi mikla ánægju af
þessari heimsðkn.
Ef til vill væri ekki úr vegi af þinginu
að hvetja deildir til að heimsækja hver
aðra, þar sem of mikil fjarlægð ekki er
til fyrirstöðu.
Svo vil eg geta þess að embættismenn
deildarinnar, kosnir á ársfundi 7. þ. mán.
voru:
Forseti, Thomas Thomasson
Ritari, Guðrún Thomasson
Fjárm. ritari, Jonathan Thomasson
Féhirðir, Thorst, J. Glslason.
Með bestu ðskum til þingsins.
Virðingarfylst,
Thorsteinn J, Glslason.
17. febrúar 1941.
Var skýrslan samþykt samkvæmt till.
Ara Magnússonar og Amljðts Olsons.
Skýrsla frá The Icelandic Junior League
var lesin af Mrs. Hannes Lindal:
The Annual Report of tlie “Junior
Ieelandic League”
February 1940 to February 1941
I would like to begin my report by
presenting the financial statement which
is as follows: